Ægir

Árgangur

Ægir - 01.02.1945, Síða 31

Ægir - 01.02.1945, Síða 31
Æ G I R 53 Tafla XXIV. Fiskafli verkaður í salt í Sunnlendingafjórðungi árin 1944 og 1943. Veiðistöðvar: Stór- fiskur kg Smá- fiskur kg Samtals sl/u 1944 kg Samtals S1/u 1943 kg Vestmannaeyjar X) » » 100 000 Grindavík » » » 32 000 Sandgerði 147 200 » 147 200 194 240 Garður og Leira 104 000 » 104 000 » Keflavík og Njarðvíkur 212 800 » 212 800 74 880 Hafnarfjörður 75 680 » 75 680 , 1 820 Heykjavík 44 800 » 44 800 9 220 Akranes » » » 34 130 3 680 2 880 6 560 6 400 Hjallasandur » » » 3 300 Stykkisliólmur » » » 27 000 Samtals 588160 2 880 591 040 482 990 veiðistöðvunum við sunnanverðan Faxa- flóa (sbr. töflu XXIV). Var sá fiskur salt- aður á vetrarvertíðinni, þegar svo mikill afli barst að, að eigi varð unnt að koma honum frá sér í skip eða í frystihús. í Norðlendingafjórðungi er tæplega unnt að tala um nokkra fisksöltun á árinu. 7. Sala og útflutningur sjávarafurða. Eins og undanfarin styrjaldarár var nær öll framleiðsla sjávarútvegsins seld með heildarsamningum og mátti telja að viðun- andi verð fengist fyrir flestar afurðirnar. Eigi voru gerðir neinir slíkir samningar ain lýsisframleiðsluna, að undanteknu því, að Svíar keyptu 1400 smál og Bretar 1500 og fékkst fyrir það allgott verð, en nokkr- inn erfiðleikum var bundið með sölu á hinum hluta lýsisframleiðslunnar. Fisksölusamningurinn, sem gilt hafði fyrir árið 1943, var framlengdur óbreyttur fyrir árið 1944. Samningar voru einnig gerðir um sölu á bræðslusíldarafurðunum og var verðlagþarhiðsamaásildarmjölinu, en síldarolían hækkaði um $ 10 pr. smál. Voru þessar samningar gerðir við Breta. Utflutningsverðmæti sjávarafurðanna varð hærra á árinu en nokkru sinni fyrr og nam um 237 millj. kr. á móti rúml. 205 Tafla XXV. Fiskafli verkaður £ salt í Vestfirðingafjórðungi 1944 og 1943. (Miðað við fullverkaðan fisk.) Veiðistöðvar: 1944 kg 1943 kg Flatey 2 000 2 000 Víkur og umhverfi 3 000 » Patreksfjörður 18 000 » Flateyri 40 000 » Suðureyri 14 000 8 500 Ilolungavik 37 000 17 000 Hnifsdalur 15 000 » Isafjarðarkaupstaður 130 000 17 500 Aðalvik og Hornstrandir . . . 38 000 39 000 Gjögur 15 000 22 000 Steingrimsfjörður » 24 000 Samtals 312 000 130 000 millj. kr. árið áður. Hluti sjávarafurðanna af verðmæti alls útflutningsins var einnig mun meiri nú eða 93% á móti 88%, og er það nær því, sem verið hefur hin fyrri styrjaldarárin. Eins og áður voru það fáir afurðaflokk- ar, sem mynduðu mestan hlut af útflutn- ingi sjávarafurðanna, svo sem hér er sýnt: Isvarinn fiskur 50.0 % 52.7 % 55.5 % 54.4 % Freðfiskur .... 20.3— 15.1— 8.6— 4.8 — Síldarolía ........ 11.0— 13.5— 10.9— 7.9 — Lýsi ............... 9.3— 9.7— 11.3— 11.2 — Samtals 90.6 % 91.0 % 86.3 % 78.3 %

x

Ægir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.