Ægir

Ukioqatigiit

Ægir - 01.02.1945, Qupperneq 32

Ægir - 01.02.1945, Qupperneq 32
54 Æ G I R Tafla XXVI. Fiskafli verkaður í salt í AustfirðingaQórðungi 1944 og 1943. (Miðað við fullverkaðan fisk.) 1944 1943 Veiðistöðvar: kg kg Skálar á Langanesi 35 320 36 650 Bakkafjörður 12 800 21 100 Vopnafjörður 9 600 » Borgarfjörður 31 040 33 200 Vattarnes )) 800 Fáskrúðsfjörður » 18 300 Stöðvarfjörður 34 800 68 200 Djúpivogur 42 400 72 000 Hornafjörður • )) 10 680 Samtals 165 960 260 930 Eftir því sem hluti freðfisksins hefur stækkað undanfarin tvö ár, hefur hluti ís- fisksins heldur farið minnkandi þrátt l'yrir að magnið hafi aukizt. Er freðfiskurinn nú orðinn rúmlega fimmti hluti af útflutningsverðmœti sjáv- arafurðanna, en var árið 1941 aðeins tæp- lega einn tuttugasti hlutinn. Aðrar breyt- ingar hafa ekki orðið verulegar. í töflu XXVII er sýnt útflutningsmagn sjávarafurðanna 1944 og 1943 svo og til hvaða landa þær voru fluttar. Með því að saltfiskverkun má nú heita liorfin að mestu, í bili a. m. k„ var ekki um teljandi útflutning af þeirri vöru að ræða. Verður vikið að því síðar. Eins og áður var getið var meginhluti þess, sem aflaðist á þorskveiðunum, flutt iil ísvarið. Var sá útflutningur enn í vexti og var nú tæplega 10 þús. smál. meira en árið áður. Var allur isvarði fiskurinn flutt- ur til Bretlands eins og verið hefur undan- farin styrjaldarár. Mikil aukning varð á freðfiskflutningn- um frá fyrra ári. Nam aukningin um 55% eða tæplega 8 þús. smál. Freðfiskur- inn var eins og áður allur seldur fyrirfram lil Bx-etlands, samkvæmt samningi, að undanteknu því, sem fór til Bandaríkj- anna, er var aðeins smávægilegt. Var það svipað magn og árið áður, en þá var sá út- flutningur fyrst leyfður eftir að teknir voru upp heildarsamningar um sölu á fiskinum til Bretlands. Útflutningur niðursoðins fiskmetis var enn mjög smávægilegur, þótt hann væri að vísu nokkru meiri en árið áður. Voru Bandaríkin eins og áður aðalkaupendur þess. Svo sem áður var getið var nokkuð af þorskalýsinu selt, samkvæmt samningi, til Bretlands og Svíþjóðar. Lýsið til Bretlands var flutt út á árinu, en Svíþjóðarlýsið var eigi unnt að flytja og verður að geyxna það þar til samgöngur komast á til Svíþjóðar. Mestur hluti lýsisins, en úlflutningur þess var nokkru meiri en árið áður, var selt á írjálsum markatSi í Bandarjkjunum, og var verðið all misjafnt. Miklir erfiðleikar hafa verið á sölu fisk- mjöls á styrjaldartimanum, einkum sól- þurrkaðs mjöls. Var útflutningurinn lítið eitt meiri en verið hefur tvö undanfarin ár, og var nær allt mjölið flutt til Bret- lands. Síldarmjölið var allt selt lil Bretlands, samkvæmt samningi, og var svo einnig ár- ið áður. Var útflutningurinn meira en helmingi meiri nú, enda síldveiðin all- niiklu meiri, en aukningin liggur einnig í þvi, að færzt hefur lil milli ára. Sama er að segja um síldarolíuna og síldarmjölið, að hún var öll seld með samningi til Bretlands. Saltsíldarútflutningurinn var allmikið minni nú en árið áður, og var þar mest um fyrra árs síld að i’æða. Fór hún næi' öll til Bandaríkjanna, en með því að sölt- un Faxasíldar var hverfandi lítil, eins og áður hefur verið vikið að, var ekki um að ræða neinn útflutning til Bretlands. A árinu tókst allmikil sala á söltuðum hrognum til Spánar, en sala á þeim hefur verið nokkrum erfiðleikum bundin á styrjaldarárunum. Eins og tafla XXX sýnir, var útflutn- ingur saltfisks ekki teljandi á árinu, enda var ekki hægt að gera ráð fyrir því, þíU' sem ársframleiðslan af saltfiski naxn aðeins rúinlega 1000 smál., xniðað við fullverk-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Ægir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.