Ægir

Árgangur

Ægir - 01.02.1945, Blaðsíða 39

Ægir - 01.02.1945, Blaðsíða 39
Æ G I R 61 Aflabrögá í Grímsey 1944. Frá nýári og fram undir maí lok gaf sjaldan á sjó vegna storma og brims. Þá sjaldan róið var, reyndist mjög fisklítið. Með júníbyrjun breyttist veðrátta mjög til hins betra, enda var þá vel fiskvart, en almennt byrjuðu þó ekki róðrar fyrr en í byrjun júlí, bæði var lítið um beitu, og flestir uppteknir við byggingu hraðfrysti- hússins. Einmuna tíð til lands og sjávar mátti heita frá júní byrjun og allt fram í nóvem- ber. Óvanalega mikill fiskur aflaðist í sept- ember og fram í október. ' Um 14 opnir vélbátar, 2—3 rúmlestir að stærð, stunduðu veiðar, auk þess 2 ára- bátar. Á þessum bátum voru um 30 manns. Afli varð alls á árinu: Stórfiskur saltaður........... 70 050 lcg Smáfiskur saltaður ........... 42 850 — (1943: Stórfiskur og' smáfiskur 130 smál.) Nýr i skip (hauslaus) ........ 143 084 kg (1943: Nýr fiskur í skip 143Á2 smál.) Eins og áður er getið voru ágætar gæftir í júlí, ágúst og sept., ef ekki hefði skort beitu, hefði mátt afla miklum mun meira en gert var. Aðal mein okkar hefur alltaf verið stormasöm veðrátta, beituleysi og ótraust höfn, sérstaklega í n.-v. og v. veðr- um á tímabilinu sept.—maí. Nú erum við Grímseyingar að byggja liraðfrystihús, sem verða mun alfært með vorinu, og ætti þá beituleysið að vera úr sögunnj. Það sem þá liggur næst, er að að byggja öldubrjót á „Boðann“ vestan við báta- höfnina. Þessi öldubrjótur hefði fyrir löngu átt að vera byggður, þar sem hann mun kosta tiltölulega lítið, því að svo hag- ar til, að boðinn er alla leið um 35—40 m upp úr sjó um fjöru, og grjót, sandur og möl svo að segja fast við. Mælir margt með að því, að ríkið leggi ríflegan stjTk þessu bráðnauðsynlega fyrirtæki til framdráttar. Má í þessu sam- bandi minna á, að ríkið á að mestu leyti Jienna dýrmæta framtíðarhólma, Grímsey. Auk þess myndu margir bátar, er til fiskj- ar sækja hingað, sérstaklega á vorin, allt frá Siglufirði til Húsavíkur, telja afar- mikilsvert að geta leitað hér hafnar í ill- viðrum, og lagt inn afla sinn í hraðfrysti- húsið. Netjaveiði var lítið stunduð. — Lúða veiddjust með meira móti. — Lifur var brædd hér; lýsið selur Kaupfél. Eyfirð- inga; verð er enn óvist. Sandvík, 31. des. 1944. Steinólfur E. Geirdal. 13. Skiptapar og slysfarir. Slysfarir á sjó og manntjón var mikið á 'árinu 1944. Alls drukknuðu 83 íslending- ar og er það 1 meira en árið áður. Með fullri vissu er vitað, að 24 fórust af völd- um styrjaldarinnar, er e. s. Goðafossi var sökkt með tundurskeyti kafbáts, og var það mesta sjóslys á árinu. Voru það bæði skipsmenn og farþegar. Alls fórust eða eyðilögðust 17 skip af öllum stærðum. Skiptast þau þannig: 1 farþegaskip. 1 botnvörpuskip. 3 fiskiskip, sem voru notuð sem flutn- ingaskip. 7 fiskibátar yfir 12 rúml. 5 fiskibátar undir 12 rúml. og opnir vél- bátar. Af skipunum yfir 12 rúml. fórust 4 í hafi, án þess að lil þeirra spyrðist, 4 sukku í rúmsjó, en mannbjörg varð, 3 strönduðu og 1 var skotið í kaf.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.