Ægir

Ukioqatigiit

Ægir - 01.02.1945, Qupperneq 48

Ægir - 01.02.1945, Qupperneq 48
70 Æ G I R Línuveiðarinn Fjöl nir ferst. (iisli Gislason. Þann í). apríl síðastl. fórst línuveiðar- inn Fjölnir frá Þingeyri, er hann varð fyrir árekstri erlends slcips undan strönd- um Englands. Fjölnir var á leið frá Vestinannaeyjum Þriðjudaginn 27. marz fór fram í Dóm- kirkjunni minningarathöfn um þá er fór- ust með Dettifossi, Jafnframt var gerð út- för þeirra, Davíðs Gislasonar, 1. stýri- manns, Jóns Bogasonar, bryta, og Jó- hannesar, Sigurðssonar búrmanns, en lík þeirra bar að landi skömmu eftir slysið. Dettifoss var smíðaður í Friðrikshöfn 1938 og var því yngstur af skipum Eim- skipafélagsins. Hann var 1579 rúml. hrúttó. Á 1. farrými var rúm fyrir 18 far- þega, en fyrir 12 á II. farrými. Árið 1937 voru frystivélar settar í hann. Lengst af var Einar Stefánsson skipstjóri á Detti- fossi, en Pétur Björnsson siðustu áxún. Að þessu sinni var hann í leyfi í landi. Maynús Jóhannesson. Pélur Siyurðsson. lxlaðinn fiski. Var þetta fyrsta ferð hans út á jxessu ári, því að hann var nýkominn úr langri viðgerð. Ferðin gekic að óskum, þar til kl. 11 að kvöldi þess 9. apríl, að skipvei’jar sáu allt í einu ljós á skipi og' í sama mund rákust skipin á, og var þó Fjölnir með öll lög'leg Ijós. Skipið, sexn árekstrinum olli, lagði Fjölni þegar á hlið- ina, svo að hann sökk samstundis. Skipverjar munu allir hafa lient sér í sjó- inn, er þeir sáu hversu fara myndi, nema einn eða tveir, er ekki munu hafa komizt frá skipinu. Björgunarfleka skipsins skaut brátt upp, er Fjölnir var sokkinn og lýsli þá Ijós flekans. Fjórir skipverjanna, er syndir voru, komust upp á flekann, og stýrimanninum, er var ósyndur, tókst einnig að bjarga þangað. Hið erlenda skip var stöðvað þegar eftir áreksturinn og skotið út báti af því lil að bjarga skipbrots- mönnunum. Var síðan leitað á slysstaðu- um, en árangurslaust. Hið erlenda skip reyndist vera Lorids Growe frá Glasgow, Guðmundur Áqi'tstsson.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Ægir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.