Iðunn : nýr flokkur - 01.09.1933, Blaðsíða 13

Iðunn : nýr flokkur - 01.09.1933, Blaðsíða 13
TÐUNN Vetrarmorgunn. 283 «inni og bros á kinn? Hann vissi vel, liver •það var, en .hann hafði ekki sagt það neinum. F>að var dóttir hrepp- stjórans, hún Auður, sem fór suður í haust og kemur aftur í vor. Og húsið bak við runninn, það var húsið hennar Auðar í fjarlægum löndum. Einhvern tíma hætt- ,ir Nonni litli að vera lítill drengur fyrir ofan hana ömmu sína. Hann situr með illeppinn sinn á prjónunum framan á hjá henni og þegir um stund. Svo getur hann ekki stilt sig lengur. — Ég veit samt um dálítið, segir hann, lét prjónana siga og horfði á ömmu sína, — ég skal vita um dálítinn hlut, sem aldrei, aldrei getur dáið. — Bittinú. — Aldrei, segir hann. — Hvað er það, rýjan mín? — Það segi ég aldrei. Hann brá bandinu aftur upp á vinstri vísifingur og tvívafði, tók síðan næstu lykkju. Það gat værið, að hann glopraði út úr sér hinum og öðrum leyndarmálum, eitt var hafið yfir líf og dauða, yfir frjálsræði myrkursins «g umkomuleysi dagsins. Enginn skyldi nokkru sinni fá að vita það. Leyndarmál kökudisksins góða. — Fátt veldur öllu meiri vonbrigðum í sál mannsins en að vakna, einkanlega snemma á morgnana, meðan aðrir sofa. Fyrst í vökunni verða manni ljósir yfir- burðir draumanna. Marga nótt dreymdi yngsta son hjónanna fimmtíu aura, krónu, jafnvel tvær krónur. Þessu tapaði hann öllu í pví hann vaknaði. Hann ,át kjötsúpu úr dalli, ásamt feitu kjöti, sem var svo feitt, að fitulækirnir streymdu niður um greipar hans. Hann át þykkar jólakökusneiðar af óendanlegum kökudiski, og
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.