Iðunn : nýr flokkur - 01.09.1933, Page 91

Iðunn : nýr flokkur - 01.09.1933, Page 91
IÐLJNN Orðið er laust. 361' lendu kúgunarvaldi, við eindœma skort á öllum hlutunu voru færðar lrér í letur sögur og ljóð, skrifaðir annálar og. safnað margs konar fróðleik og heiniildum, sem nútíma- mönnum, a. m. k. sumum, pykja ekki einskis virði. Og enn er unnið að bókagerð og ýmis konar andlegum •störfum í sveitum landsins. Jafnvel fullgild vísindastörf' eru unnin par af „ólærðum" alþýðumönnum eftir að öll- um menningarskilyrðum er jió búið að kippa þar burtu, að' dómi Kr. E. A. Minna má í pvi sambandi á visindastörf Quðm. G. Bárðarsonar, meðan hann bjó í Bæ. Skáldskap og ritstörf Guðm. Friðjónssonar, Stefáns frá Hvítadal o. m. fl. i 1 fáin orðum sagt, i sveitunum liefir verið unnið- að bókagerð og öðrum menningarstörfum frá landnámstíð og fram á pennan dag, og vonandi verður pví haldið áfram prátt fyrir pann kalda gust og andúð, sem nú naiðir um sveitirnar frá hinum hávaðasömu og stærilátu Reyk- víkingum. Um einhæfni sveitamenningarinnar eða alpýðumenningar- innar á islandi er annars ]>að að segja, að hún hefir engan veginn einvörðungu verið bókmenning, pó annars sé aö' jafnaði ekki getið. Sá er nú háttur á landi hér, og hefir verið um allar aldir,. að verkleg menning og verkleg störf eru einskis metin og alt pakkað í skömminni, nema andlegt gutl, hversu aumt og ómerkilegt sem pað er. - - tslenskir sveitamenn hafa yfirleitt verið púsund þjala smiðir. Löngum var ég læknir minn, lögfræðingur, prestur, smiður, kóngur, kennarinn, kerra, jilógur, hestur, kvað St. G. St. Allflestir íslenzku bændurnir geta tek.ið undir pessa visu með honum og heimfært hana upp á sjálfa sig. I>að er alveg ótrúlega margt, sem alpýðumenn á islandi hafa verið neyddir til að fást við úti í strjálbýlinu og fá- tæktinni alt fram á pennan dag, og langoftast farnast vel. Drepið skal á fátt eitt. Timi og rúm leyfir ekki annað. í húsagerð hér á landi — torfbæjunum fólst ekki svo L
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120

x

Iðunn : nýr flokkur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.