Iðunn : nýr flokkur - 01.09.1933, Blaðsíða 116

Iðunn : nýr flokkur - 01.09.1933, Blaðsíða 116
386 Bækur. IÐUNN „Hinn miskunnsami stjórnmálamaður", og loks stuttur eft- irmáli, greinargerð fyrir tildrögum útgáfunnar og áfram- haldi. Ekki þarf að efa, að ýmsir hafa gaman af að lesa hin eldri, prentuðu bréf Pórbergs á ný. Það er ekkert ofmælt, að þegar Þórbergur kom með ritgerð sína „Ljós úr austri" veturinn 1919, þá var eins og alt í einu færi hressandi gust- ur um bókmentalegar fúamýrar höfuðstaðarins. Hér var rekki i 'máli og hugsun, sem maður átti satt að segja ekki að venjast, og gamansemi í stíl, sem var heilsusamlega frá- brugðin hinu vandlætingarsama og vel innrætta ergelsi hinna svonefndu góðskálda, sem þá óðu uppi eins og sela- vaða um gervalt þjóðlífið. Opið bréf til Árna Sigurðssonar fríkirkjuprests er merki- legt skjal. Með hliðsjón af tilefni bréfsins og þeim rúmum átta prestskaparáruin þessa velmetna klerks, sem liðin eru síðan bréfið var skrifað, verður að telja það giftusamleg- asta skerf hans til trúarlegrar og siðferðilegrar hugsunar- þróunar í landinu að hafa orðið orsök þess, að Þórbergur reit bréf sitt. Er það fagurt dæmi þess, hvernig mátturinn opinberast í veikleikanum. Áframhald þeirra bréfaskrifta, „Eldvígslan" til Kristjáns Albertssonar, er og hið merki- legasta bréf, viðamesta bréfið' í bókinni og of langt til þess, að hér sé rúm til að rekja. Þórbergur lætur í ljós þá von við lesendur sína, að þeim takist að hefja sig yfir hneykslanir smælingjanna, og er ekki því að neita, að þess er þeim allmikil þörf, sem Þórberg lesa. Hann er ókveifarlegur í máli og ósporgöngull í hugs- un. Mér finst, að þessar og þvílíkar eftirvæntingar Þór- bergs sé með því veikasta í bókinni, sams konar meining- arlaus ljúfmenska eins og trú hans á óunnin andleg afrek vissra íhaldsmanna, sem hann á orðastað við. Auðvitað hneykslast vissir menn á vissum köflum bókarinnar, og auð- vitað sjá þessir sömu frómu fáráðlingar hvorki ritsnild Þór- bergs, gamansemi hans né frumleik fyrir skugga sinna hneykslana, og þaðan af síður þann sérstæða persónuleik Þórbergs, sem birtist í þessari bók og öllu, sem hann rit- ar, og þaðan af sízt það, sem kannske er mest um vert, þá sýn inn í hugsunarhátt frjálslyndasta og greindasta hlutans af miðstétt og mentalýð Islands, eins og hann var fyrir
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.