Iðunn : nýr flokkur - 01.09.1933, Side 114

Iðunn : nýr flokkur - 01.09.1933, Side 114
.384 Bækur. IÐUNN Hin kyrra móðurgleði . . .“ I öðrum sögunum dregur höf. upp sterkar og skýrar myndir af átakanlegu mannlegu volæði, en liann gerir pað ■á þann hátt, að lesandinn staðnar og hugsar sig um, sam- úðin streymir frá höf. og flæðir yfir þann, sem ekki er innan girðingar fordóma og fyrirframsannfæringar um það, að Kiljan geti skrifað nokkuð göfugt og fagurt. „Og lótusblómið angar . . .“ Áttræð kona stendur á götuhorni í stórborg og kemst ■ekki yfir götuna. „Hún snýr við aftur til sama lands og borar hárstrýinu inn undir liattkúfinn sinn með puttunum, til að draga athygli manna frá því, að henni hafi mistek- ist.“ — Drengur, sem safnar vindlastu'bbum og bréfadrasli, skilur skjóðuna sína eftir og leiðir gömlu konuna yfir götuna. Og nú getur gamla konan dáið glöð, af því að hún hefir í fyrsta skifti mætt lifandi sál. Hún er feimin. En drengurinn tapar skjóðunni, sem er í raun og veru fjár- sjóður hans. Hann þarf að gráta. Hann þarf að öskra út yfir borgina yfir því, hve særður hann er, fátækur, ein- mana vesalingur. En einhver stingur pening í lófa drengs- ins. Heima liggur dauðvona móðirin, og hjá henni sitja tveir fílefldir karlmenn. Það eru aðkomumenn, en hittast þarna og ]>rátta af miklum móði um lögmál lífsins og guð al- máttugan. Par mætast hræsnisleg og velgjulega orðskrúð- ug guðræknin í föður Jóhannesi skirara og guðleysinginn, ádeilugjarn og stórorður, í Entoskin. Umhverfið er undar- legt, fátæklegt og ömurlegt, konan er eins og visið strá og utan við samræðurnar. En þegar fátæki drengurinn kemur heim til sín, sundrast alt hið vísdómslega og guð- rækilega tal og ádeilur, því að drengurinn gengur látlaust að því að sinna hinum einföldustu þörfum; hann hitar mjólkurbland handa móður sinni og steikir kartöfluspæni. Eftir það gripur hann fiðlu sína og leikur eins og hann finni ekki til nálægðar nokkurs manns. En tónarnir hafa þau áhrif, að „augnaráð skynsemisdýrkandans tekur að flögra í óvissu, ræður guðsmannsins nema staðar í miðri ritningargrein, kvöl sjúklingsins í miðri stunu“. Þá eru sögurnar „Nýja lsland“, „Saga úr síldinni", „Sag- an af Nebúkadnesar Nebúkadnesarsyni", myndir og æfi- .sögur einstæðinga og manna, sem á einn eða annan hátt
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120

x

Iðunn : nýr flokkur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.