Iðunn : nýr flokkur - 01.09.1933, Blaðsíða 30

Iðunn : nýr flokkur - 01.09.1933, Blaðsíða 30
300 Farið heilar, fornu dygðir! IÐUNN ekkert annaö en nöldrandi hœn til hins alináttuga um að forða oss frá sinni óskiljanlegu og fautalegu reiöi. „Varðveit þú oss, herra!" höfum vér kveinað niður í gegn um aldirnar. „Varðveit oss frá styrjöldum, drepsótt- um og hungri." í einstaka augnabliks-hreinskilnisköstum höfum vér bætt við: „Og frá afleiðingum synda vorra." Ekki beinlínis vegna Jress, að vér komum oss fyrir sjón- ir sem neinir sérstakir syndarar, heldur af jrví, að jtað hentar oss einstaklega vel að skoða oss sem saklaus fórnardýr djöfulsins, sem í Jtessum heimi sjálfra vor og guðs kemur jafnan fram eins og ótíndur fantur og pró- vókatör. En aldrei hefir oss komið j)að til hugar í hiinn- eskri hégómadýrð vorri að fara fram á jiað, að vér yrð- um frelsaðir frá heimsku vorri, fiaðan af síður frá dygð- um voruin og afleiðingum Jieirra. Með J)ær erum vér ósegjanlega og ósveigjanlega ánægðir. Og j)ó neyðumst vér til að játa, að íhlutun guðs um málefni vor til ills eða góðs er tiltölulega lítil og fágæt. Einungis með framúrskarandi hæfileika til óheiðarlegrar hugsunar, sem J)ó er raunar engan veginn fágætur, verður guð gerður ábyrgur fyrir styrjöldum Jreiin, drepsóttum og hallærum, sem leiðir af óstjórn sjálfra vor. Gagnvart hinum trúuðu skal Jiaö játað, að Jietta cr talsverður hnekkir fyrir almætti hans, en óneitanlega ekki ómerkilegur greiði viö mannorð hans, sem hinir trúuðu hafa jafnan farið heldur óhlífisamlega með. Lát- um svo vera, að hann beri ábyrgð á einstaka náttúru- viðburði, fellibyl, manndrápshríð, jarðskjálfta. En hluti hinna ægilegu náttúruviðburða er jafn-hverfandi í byrði eymdar vorrar eins og hluti hinna óhrekjandi krafta- verka í summu hamingju vorrar. Flest erum vér þó ó- hamingjusöm að einhverju leyti. En fæst okkar getameö fullum sóma gert kröfu til aö ciga Jiað upp á jarðskjálfta
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.