Iðunn : nýr flokkur - 01.09.1933, Blaðsíða 97

Iðunn : nýr flokkur - 01.09.1933, Blaðsíða 97
IÐUNN Orðið er laust. 367' komast hvergi að, en lygi og ódrenglyndi eiga að vera aðal- hvatir þeirra, er i þau rita. Og svo klykkir hann út með þeirri staðhæfing, að íslenzka ])jóðin yfir höfuð kunni ])essu vel og jafnvel klappi lof í lófa og kjamsi í báða. vanga yfir slíkri stefnu og framkomu í blaðamensku. Hvílík pó dæmalaus lýsing á nútíma íslenzku velsæmiL' Og þokkaleg liugvekja - eða hitt þó heldur fyrir út- lenda mentamenn, er kunna að rekast á þetta og þvílík skrif! Eða livað hyggur Pórbergur að sé unnið með því, að standa sífelt með bogið bak í slíkum skitmokstri við' vörðusteina farinna vegfarenda jaínt og samferðamannanna?1 Efalaust má gera ráð fyrir því, að íslenzkri blaðamensku sé í mörgu áfátt, líkt og á sér stað i öllum löndum. Þar ræður oft meira en vera skyldi kapp um flokksmál og ó- fyrirleitnar hnippingar. En slikt á sér stað hjá öllum þjóðum og er ekkert sérstakt einkenni íslenzkrar blaða- mensku. Og svo mun það jafnan verða, þar til máske Bolsvíkingum eða einliverri annari slíkri ofbeldissvívirðing tekst það að múlbinda alla ’frjálsa hugsun og skrif. Við íslendinger hér vestur í Ameríku höfum í nær þvi hálfa öld gefið út blöð á íslenzku máli, þar sem oft hefir ósi)art verið kastað hnútum og kjálkabeinum, ])ví við vorum lierskáir og óvandaðir í orðasennu. Fyrir þetta höfum við stundum að verðleikum þegið ákúrur frá ágætis-ritsmiðum á ættjörðinni. En svo nú — þetta herrans ár 1933 birtist þessi. makalausa Hvítasunnupredikun, bármafull af illmælum og ósóma-orðbragði, rituð af einum pennafærasta manni þjóð- arinnar og gefið flugfang á blaðsiðum eins útbreiddasta íslenzka tímaritsins. Þetta og þvílíkt rifjar upp hjá mamji gamla málsháttinn: „Þeir, sem búa í glerhúsum, ættu ekki að kasta steinum." Svona bara sem bending mætti heimfæra til Þórbergs Þórðarsonar hendingarnar, sem Jón Ölafsson kvað um árið til prests eins og vinar síns hér vestur í Ameríku: „Ég íslenzku blaðanna séð hef ei sæinn Sárlengi eins sléttan og nú, hann er lygn. Hvort sérðu ofsjónir eða ertu skygn, er þú sérð drauga um liábjartnn daginn?“
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.