Iðunn : nýr flokkur - 01.09.1933, Blaðsíða 24

Iðunn : nýr flokkur - 01.09.1933, Blaðsíða 24
291 Vetrannorgunn. IÐUNN — Mamma, af hverju á ég aö syngja fyrir allan Iheiminn? — Það er draumur, sagði hún. — Á ég að syngja fyrir heiðina? Já. Fyrir mýrina? — Já. Og á ég líka að syngja fyrir fjallið? Huldukonan segir það, sagði rnóðir hans. Þá á ég víst að syngja fyrir fólkið i Rauðsmýrar- :kirkju líka? sagði hann hugsi. — Það er víst, sagði móðir hans. Hann hjúfraði sig enn úpp að móður sinni og hugs- aði um petta lengi, gagntekinn af dul þessarar spár, hinum vængjuðu orðum. Mamma, bað hann að lokum, — viltu kenna mér að syngja fyrir allan heiminn? — Já, hvíslaði hún. í vor. Og hallaði aftur augununt preytt. Og þegar hann lét augun hvarfla frá kvistunum í :súðinni til búsáhaldanna í skáp og hyllu, og þvaran hékk á veggnum og potturinn stóð á gólfinu, öll með þessum mikla sakleysissvip, sem búsáhöld ein geta sett upp í umkomuleysi dagsins, en glitti á rósóttu, «yðslusömu kvenbollana, brothædda og hrædda, þá var, hann svo göfuglyndur, að hann lofaði að koma ekki neinu upp um neinn, heldur lokaði öðru auganu af kurteisi og horfði að eins með hinu, — ég cr líka allur annar en ég sýnist, sagði hann, og átti við hina ésungnu söngva og hin stóru lönd, fjarlæg eins og eyktir dagsins, sem biðu hans.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.