Iðunn : nýr flokkur - 01.09.1933, Blaðsíða 58

Iðunn : nýr flokkur - 01.09.1933, Blaðsíða 58
328 Framvindan og sagan. IÐUNN' og forystulaus óreiða lýðræðisins elur af sér barbarisnm að nýju. Viðkvæði sögunnar er da capo. En svo niarkverð sem rit þessara manna voru, j)á munu þó fræðimenn hugsa til Voltaires sem þess- manns, er hafi vakið hið heimspekilega viðhorf á mann- kynssögunni. Enda var hann ekki eingöngu lærðastur maður á sinni öld, heldur af ýmsum talinn hafa búið yfir öfluguslum vitsmunum, sem sögur fara af. Hann var gerður útlægur úr föðurlandi sínu, er hann gaf út rit, sem hann nefndi: Rit um sidi og lund pjóða og uni höfuðsiaðregndlr sögunnar frá Karlamagnúsi fil Loo- víks XIII. Drottnar Frakklands hafa skilið það alveg rétt, að ef ástæða væri nokkuru sinni til pess að þagga niðri í ;rit- höfundi, þá átti að taka fyrir munninn á höfundi þessa rits. I5ví að hann snéri við öllum hugmyndum manna um, hvað aðdáanlegt væri og hvað lítilsiglt í sögunni og þjóðlífinu yfirleitt. Tilgangur Voltaires var annar en fyrirrennara hans £ sagnaritun, og fyrir því urðu aðferðir hans einnig ólík— ar. Hann leit á frásagnir um ytri atburði og um svo- nefndar sögulegar staðreyndir sem væri þetta sama eðlis eins og farangur er her rnanns — það væri fyrst. og fremst farartálmi. Óhjákvæmilegur að vísu stundum,. en sagnaritarinn átti að kosta kapps um að láta þennan tálma verða sem minst í vegi fyrir sér. Öll hugsun. hans snérist um að gera grein fyrir því, sem í hans. augum var eitt verulega mikilsvert í sagnaritun, og það. var að rekja sögu mannsandans og menningarinnar. Hann ritaði ekki um þjóðhöfðingja, heldur um hreyf- ingar, öfl og mannheildir. Ekki um þjóðir, heldur um mannkynið. Ekki um ófriði, heldur um framrás manns- andans. „Þessi brottrekstur konunganna úr sögunni var
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.