Iðunn : nýr flokkur - 01.09.1933, Blaðsíða 98

Iðunn : nýr flokkur - 01.09.1933, Blaðsíða 98
.368 Orðið er laust. IÐUNN Mörg eru þau postullegu heilræði, sem höfundurinn gefur ,í niðurlagi þessarar predikunar, og er alt slílct í sjálfu sér géðra gjalda vert. En ef að samþýðing slíkra boðorða og heilræða útheimtir illmensku og ókurteisi i rithætti og sambúð við náungann þá er mikið í sölur lagt. Október 1933. Maynus Peterson, Norwood, Manitoba. Við annan tón. Annar Vestur-Islendingur, G. E. Etjford, skrifar Iðunni •á þessa ieið: Rétt nýlega barst mér í hendur 1. 2. hefti þessa árgangs Iðunnar, og ég finn hvöt lijá mér til að láta í Ijós ánægju mína yfir ofannefndu hefti. Pó er þar sérstak- lega ein ritgerð, sem ég vildi fremur öðru minnast á. I>að er „Á guðsríkisbraut“ eftir hinn snjalla rithöfund Þórberg Þórðarson. — Ég hefi lítið látið til’mín taka flest það, sem rætt er og ritað um á fósturjörðinni um almenn mál, en ritgerð F>. P. er þess eðlis, að hún hlýtur að vekja hvern þann, er íslenzkt mál skilur, til alvarlegrar um- Iiugsunar, og það jafnvel þá, sem dvalið liafa nær Jþví iniðlungslanga mannsæfi fjarri ættlandi sínu. Pað mun alment álitið, að blöð þjóðanna séu eitt veigamesta og .áhrifaríkasta tækið, sem nú er völ á, til þess að útbreiða alls konar skoðanir og stefnur, bæði á sviði þjóðmála og annara mála, og móti þannig hugsunarhátt og skilning fjöldans og laði hann inn á vissar brautir. Pað, sem ég finn svo innilega til og er svo þakklátur hr. Þ. Þ. fyrir, or hans spámannlega vandlætingarsemi við þjóð sína og sú krafa hans til hennar, að hún gæti skyldu sinnar í því að gera sér grein fyrir, hvað lienni er boðið til lesturs í dagblöðunum og öðrum rituin. Ég minnist ekki að hafa séð á íslenzku máli jafn-skorinorða og hrein- skilnislega ádeilu á óvandaða blaðamensku og jafn-ákveöna aðvörun til fjöldans að gæta sín fyrir því, að verða ekki „að ósjálfstæðum og viljalausum verkfærum í höndum sani- 'vizkulausra og ósannsögulla auðvalds-agenta. Hr. Þ. Þ.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.