Iðunn : nýr flokkur - 01.09.1933, Blaðsíða 41

Iðunn : nýr flokkur - 01.09.1933, Blaðsíða 41
IÐUNN Farið heilar, Fornu dygðir! 311 við, að ég gæti orðið hvítgióandi aí lietjuskap til að verja þetta dót, ef ég lenti í óheppilegum félagsskap á þvi augnabliki, sem ætti að draga það til skjótvirkari ábyrgðar en hér er viðhöfð til daglegs brúks. Hins vegar vona ég, án þess þó að ég telji mig eiga það víst, að ég myndi eftir j)ví á meðan ég stæði uppi, að ég-væri að haga mér eins og fífl. Petta litla dæmi sýnir, að dygðin er áleitnari en erfðasyndin, sem ég t. d. persónulega hefi aldrei haft augnabliks aðkenningu af. Það sýnir einnig, að ættjarðarást er miklu næmari kvilli en menn alment ætla og talsvert hættulegri. Fyrir hundrað árum var skaðsemdarmáttur hennar hégómi móts við það, sein er nú. Það versta, sem fjandsamleg þjóð gat gert annari, var að sigrast á henni og stúta tí- unda hverjum eða jafnvel að eins hundraðasta liverjum manni. Nú getur hún afmáð lieila siðmenningu, - eða öllu heldur, því verður ekki forðað nema eitthvað sé að gert. Heiðarlegur ættjarðarvinur nútímans má vera eins dygðugur eins og hann vill. Hann er eigi að siður eins og sinnulaus fortíðarskepna, sem rambar rrieð kyndil um púðurbirgðageymslu. Nú eru kyndlar að vísu skáldleg og tilkomumikil ljósatæki. En þau eru áhættusöm, einkum í púðurgeymslu. Hér er þá gömul ■og góð dygð, sem vér verðum að afmá, áður en hún afmáir oss. Sjálfur hefði ég hneigð til þess að setja hana á, ef ég hlýddi rödd tilfinninganna einni, en vitið segir mér, að það sé í dýrasta lagi goldið með því að ieggja mig og alla meðbræður mína viö trogið. Og það, sem koma verður í hennar stað, er ekki alþjóðastefnan í isinni gömlu mynd, heldur það, sem ég vildi nefna nýja tegund af heimsmensku. Ef vér þurfum endilega að móðga einhvern, undiroka einhvern og láta einhvérrt jkenna á valdi voru, látum jiað þá í guðanna bænum
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.