Iðunn : nýr flokkur - 01.09.1933, Blaðsíða 11

Iðunn : nýr flokkur - 01.09.1933, Blaðsíða 11
IÐUNN Vetrarmorgunn. 281 þessu, því hann hélt áfram að horfa á ömmu sína spyrjandi. — O, hann deyr, sagði gamla konan meðaumkunar- laust, næstum hlakkandi, og blés dálítið gegn um nefið. Þá kom þrjózkan upp i drengnum, og hann spurði: — Amma. Getur þvaran dáið? — Hananú, sagði gamla konan, eins og hún héldi, að hann ætlaði að fara að byrja á einhverri óþekt. — Amma, — en svarti potturinn? Dautt er dautt, barnkind, sagði hún. Nei, sagði drengurinn, þau eru ekki dauð. Á morgnana, þegar ég vakna, þá eru þau oft að tala saman. Þarna hafði hann. í rauninni gloprað út úr sér leynd- armáli, sem enginn vissi, nema hann. Það var nefnilega eitt hinna merkilegri tímabila morgunsins, að búsá- höldin tóku hamskiftum og urðu að manneskjum. Á morgnana, jiegar hann vakti á undan öllum öðrum, jiá heyrði hann jiau tala saman með jiví jiýðingarmikla orðavali og hinni hátíðlegu stillingu, sem sæmir búsá- höldum einum. Hitt var engin tilviljun, að hann skyldi hafa minst á jivöruna fyrst, jiví jivaran, jiað er nokkurs konar heldra búsáhald, sem að eins er notað einstöku sinnum, helzt í ketsúpu, og hangir jiannig oft vikum saman hvítjivegin uppi á vegg. En jiegar hún er tekin niður, leysir hún af hendi merkilegt hlutverk í pottin- um. Þess vegna bar drengurinn sérstaka virðingu fyrir jivörunni og gat ekki líkt henni við aðra en konu hrepp- stjórans. En svarti potturinn, sem svo oft var með full- an munninn og stundum botnhyl af skóf, en alt af sót- ugur að neðan, jiað var enginn annar en hrcppstjórinn á Útirauðsmýri, sem alt af var með svo niikið skrotó- bak uppi1 í sér, og það var auðséð, að jiað kraumaði
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.