Iðunn : nýr flokkur - 01.09.1933, Side 11
IÐUNN
Vetrarmorgunn.
281
þessu, því hann hélt áfram að horfa á ömmu sína
spyrjandi.
— O, hann deyr, sagði gamla konan meðaumkunar-
laust, næstum hlakkandi, og blés dálítið gegn um nefið.
Þá kom þrjózkan upp i drengnum, og hann spurði:
— Amma. Getur þvaran dáið?
— Hananú, sagði gamla konan, eins og hún héldi, að
hann ætlaði að fara að byrja á einhverri óþekt.
— Amma, — en svarti potturinn?
Dautt er dautt, barnkind, sagði hún.
Nei, sagði drengurinn, þau eru ekki dauð. Á
morgnana, þegar ég vakna, þá eru þau oft að tala
saman.
Þarna hafði hann. í rauninni gloprað út úr sér leynd-
armáli, sem enginn vissi, nema hann. Það var nefnilega
eitt hinna merkilegri tímabila morgunsins, að búsá-
höldin tóku hamskiftum og urðu að manneskjum. Á
morgnana, jiegar hann vakti á undan öllum öðrum, jiá
heyrði hann jiau tala saman með jiví jiýðingarmikla
orðavali og hinni hátíðlegu stillingu, sem sæmir búsá-
höldum einum. Hitt var engin tilviljun, að hann skyldi
hafa minst á jivöruna fyrst, jiví jivaran, jiað er nokkurs
konar heldra búsáhald, sem að eins er notað einstöku
sinnum, helzt í ketsúpu, og hangir jiannig oft vikum
saman hvítjivegin uppi á vegg. En jiegar hún er tekin
niður, leysir hún af hendi merkilegt hlutverk í pottin-
um. Þess vegna bar drengurinn sérstaka virðingu fyrir
jivörunni og gat ekki líkt henni við aðra en konu hrepp-
stjórans. En svarti potturinn, sem svo oft var með full-
an munninn og stundum botnhyl af skóf, en alt af sót-
ugur að neðan, jiað var enginn annar en hrcppstjórinn
á Útirauðsmýri, sem alt af var með svo niikið skrotó-
bak uppi1 í sér, og það var auðséð, að jiað kraumaði