Iðunn : nýr flokkur - 01.09.1933, Blaðsíða 68

Iðunn : nýr flokkur - 01.09.1933, Blaðsíða 68
338 Uppeldismál og sparnaður. IÐUNN Þessar breylingar í viðhorfum og venjum uppeldis- málanna hafa borist hingað að mestu leyti — eins og flestar aðrar nýjungar, góðar og illar — utan úr löndum. Þær hafa verið fluttar hingað heim af [reim skólamönnum vorum, er dvalið liafa þar lengri tíma eða skemri og kynst hafa ýmsum fremstu uppeldis- stofnunum og starfsháttum þeirra. Þeir hafa metið þær til gagns og áhrifa, felt þær inm í sín eigin störf og" nemenda sinna ineð djörfung, en gætni, sniðið þær til, svo sem bezt hæfði sjálfstæðu, íslenzku menningarlífi á hverjum tíma. Allar atvinnugreinar keppast um það, að „fylgjast með tímanum", koma að nýjum breytingum, nýjum umbótum í aðferðum og starfi, svo þær dagi ekki uppi fyr en varir í fortíð, sem er orðin fjarlæg um skoðanir og hætti, þótt hún sé skamt undan að árum. í landbúnaði og iðnaði, sjávarútvegi og verzlun t. d. er lagt í það mikið kapp og mikið fé að notfæra sér framfarir annara þjóða sem fyrst og ítarlegast aö verða má. Enda er það lífsnauðsyn. Ríkið leggur til þessa geysi-mikið fé, utan lands og innan. Á vegum þessara atvinnugreina eru flokkar manna, sem hafa að aðalstarfi eftirlit og leiðbeiningar, hver á sínu sviði, með þeim, er iðjugreinarnar stunda. Og fáir láta sér annað til hugar koma en að því fé sé yfirleitt vel varið. Hvernig er svo um uppeldismálin í landinu? Naumast verða þ&u talin þýðingarminni. Ekki er uppeldi al- þýðunnar minna vert en eldi nautpenings, hrossa, fjár eða iiskseiða, með fullum skilningi fyrir því afarmikla gagni, sem hlýzt þar af skynsamlegu fóstri. Hx ernig sér nú ríkið uppeldismálum fólksins fyrir að- stoð, hliðstæðri þeirri, sem veitt er áður nefndum iðjugreinum? Ekki er íslenzkum skólum vanþörf á að
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.