Iðunn : nýr flokkur - 01.09.1933, Blaðsíða 36

Iðunn : nýr flokkur - 01.09.1933, Blaðsíða 36
Farið lieilar, fornu dygðir! iðunn; 30(5 vér Vesturlandabúar að aðgæta dygðina nákvæmar, sjá upp í hana, ef svo mætti segja, með p>eim árangri, að margir báðu hana vel að lifa. Menn urðu alp»jóðlegir,. friðarfúsir, liðugir í kynferðis- og hjúskapar-málum,. gengu í alls konar félög, giftust og skildu og gáfu skrattann í úreltar venjur með mikilli fimi og háreysti.. Petta hefði. nú alt verið gott og blessað, — ef jrað hefði verið eitthvað meira en fimin og háreystin. En einmitt háreystin bar vott um innri veilur, tvískinnunginn, sem eldárin fjögur höfðu skapað í sálunum. Inst inni fundu mennirnir, sem áttu æsku sina handan við 1914, að jreir voru að syndga gegn óbreytilegum lögurn, að Iæir voru að stangast við guðdómlegt ofurmagn siðgæöis og sómamensku. Menn losnuðu ekki við jæssa kend, jró aö' öll heimsmynd jreirra væri hrunin í rústir og boðendur allra sanninda staðnir að meinjjrungnum loddarabrögð- um. Menn voru ekki sannfærðir siðbótarmenn, sem í spámannlegum eldmóði væri að hrista dygðina upp úr aldagamalli stöðnun. Peir komu sér miklu fremur fyrir sjónir eins og skeytingarlausir syndarar, sem vitandi vits hefðu steypt sér úr náðinni. Pess vegna brast boð- skap og áróður jæssara manna hvort tveggja: úrlausnir og sannfæringarmátt. Þess vegna hlutu andlegir afkom- endur peirra, eftirstríðskynslóðin, að verða vonsviknir og ringlaðir. Þess vegna ber nú daglega fyrir augu vor Jressa miður uppbyggilegu sýn: Æskulýð, sem er meira ólæknandi gamaldags en langafar hans og langönunur og heimtar með öskri og fánaveifingum að fá að' leiða yfir oss aftur hina „gömlu góðu daga“. Hamingj- an hjálpi peim, sem eiga nú ef til vill eftir að fá pá ofan á jjrengingar hinna yfirstandandi. /í pessu sambandi get ég ekki látið hjá líða að minn- ast á ættjarðarástina. Hún er nú sem stendur tann-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.