Iðunn : nýr flokkur - 01.09.1933, Blaðsíða 112

Iðunn : nýr flokkur - 01.09.1933, Blaðsíða 112
382 Bækur. IÐUNN sagnarstíl. Ég hygg, að stórbrotnari, heilli eða lífrænni persóna hafi ekki verið mótuð í íslenzkum bókmentum á þessari öld en þessi frumstæða alþýðukona frá yzta út- skaga landsins. Aukapersónurnar eru einnig prýðilega dregn- ar, einkum Falur. Með Ölaf (Arkarkrumma) virðist mér höf. hafa tekist einna lakast. En hún Kristrún gamla er svo mikil í viðum, að það er hún, sem fyllir bókina og skyggir á alla aðra; fyrir hennar munn er sagan sögð, þótt í þriðju persónu sé, og atburðir allir séðir með hennar augum. Ef til vill eru þeir nú orðnir fáir, jafnvel norður á Hornströndum, sem tala eins og Kristrún í Hamravík. Ég gæti bezt trúað því, en brestur á því kunnugleik. En sé svo, að þetta tungutak sé að hverfa úr sögunni, þá var því meiri ástæða til að festa það á bók. Annars er fjarri því, að nokkur dauðamörk sjái á frásagnarstíl þessarar bókar. Hann verkar einmitt svo bráðlifandi, að leitun mun á öðr- um eins. Það er vegna þess, að höf. lætur gömlu konuna koma til dyranna eins og hún er klædd, án þess að keyra hugsanir hennar og tungutak í dróma hátíðlegs bók- máls. Ég get hugsað mér, að einhverjum „púristum" meðal málfræðinga kunni að súrna sjáldur í augum yfir sumum orðum og talsháttum hennar Kristrúnar, sem höf. gerist svo djarfur að láta á þrykk út ganga. Það þarf hann ekki að taka sér nærri. Vestfjarða-mállýskan hans á fullan rétt á sér. Því þessi bók er í raun og veru skrifuð á mállýsku. I því efni hefir höf. farið að dæmi ýmsra góðkunnustu höfunda Norðmanna. Ég þori að fullyrða, að hefði Hagalín ekki átt dvöl í Noregi og haft náin kynni af málstreitunni þar og norskum bókmentum á sveitamáli, hefði hann ekki haft áræði til að skrifa bók eins og þessa og senni- lega aldrei dottið það. í hug. En það var hvort tveggja, að hann átti þessu láni að fagna, enda kunni að hagnýta sér þá lærdóma, er það gaf. Með Kristrúnu, i Hamravík hefir honum auðnast að skapa verk, sem mun standa. Á. Halldór Kiljan Laxness: Fótatak manna. Sjö þættir. Útgef. Þorsteinn M. Jónsson. Akur- eyri 1933. Halldór Kiljan bregður á loft flestum hinum blikandi
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.