Iðunn : nýr flokkur - 01.09.1933, Blaðsíða 56

Iðunn : nýr flokkur - 01.09.1933, Blaðsíða 56
326 Framvindan og sagan. IÐUNN -ekki ólíkir taflmönnum á skákborði, er guð leiki á. Fyrir þá sök er hver atburður eins og lærdómsgrcin, sem glöggskygn maður getur numið, um áform og fyr- irætlanir og vilja guðdómsins. Lykilinn að þessum leyndardómum ölium finnur biskupinn vitanlega í ritn- ingunni, sem er innblásin af guði 1 bókstaflegum skiln- ingi. Fyrir pá sök verður honum og einkar létt fyrir að leysa ýmsar þær gátur, er sagnfræðingum nútímans er ofvaxið. Hann veit upp á hár, hvaða ár Abel var myrtur og hvenær mannkyninu var drekkt í Nóaflóði. En hitt er þó öllu merkilegra, að hann kennir hinum unga konungssyni, að sagan beri [>ess vott, að guð láti stjórnarbyltingar verða til þess að kenna ofstopafullum þjóðhöfðingjum auðmýkt. Menn hafa nefnt rit Bossuets hina (jiiofrœcilefju skýr- ingu á sögunni. Hún nægir ekki nútímamönnum, en samt sem áður hafði tvenns konar ávinningur orðið af þessari tilraun hans. Höfundurinn verður fyrsturmanna til þess að leitast við að skýra mannkynssöguna sem eina heild, en lætur sér ekki nægja að skýra frá meira og minna samhengislausum atburðum. Hann leitar að einni allsherjar grundvallarreglu, sem alt rnegi miða við. Fyrir honum vakir hvorki meira né minna en að rita heimspeki sögunnar. Og eftir hans daga missa meiri háttar sagnfræðingar aldrei með öllu sjónar á þessu verkefni. En hér fylgdi og annað eigi ómerkara með. Jafn-sannfærður og Bossuet er um Jiað, að guðs vilji væri að baki sérhverjum sögulegum atburði, eins var honum ljóst, að þessi vilji starfaði mest meö óbeinum og náttúrlegum orsökum, sem yllu [iví, að hver menn- ingin og hvert rikið tæki við af öðru. Og eftir að á jietta er bent, verður ]iað fyrst og fremst verkefni
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.