Iðunn : nýr flokkur - 01.09.1933, Blaðsíða 115

Iðunn : nýr flokkur - 01.09.1933, Blaðsíða 115
IÐUNN Bækur. 385 verða úti í lífsbaráttunni. Annað hvort falla örvæntingartár J>eirra á kaldan klakann eða regnið drýpur yfir þá og hrollvætir. Þar, sem Kiljan hættir, hugsar lesandinn áfram, ekki sízt i sögunni af N. N. — Það er hrein og bein nautn að lesa sögur þessar, þær halda manni föstum, bæði vegna stíls og efnis. Ég heyri, að ýmsir hafa horn í síðu Halldórs Kiljans fyrir ruddalega framsetningu, sérvizkulega útúrdúra og fárán- legar samlíkingar. En það er sízt að furða, þó að rithöf- undar eins og Kiljan geti ekki stilt sig um að stinga títu- prjónum í yfirborðshátíðleikann. Og enn eru ýmsir að spyrja, hvað úr honum ætli að verða. Ég veit ekki hvers vegna þetta fólk ætlast til annars og meira af honum en að hann sé einhver slyngasti rithöfundur þjóðarinnar. — En sannleikurinn er sá, að ýmsir þeir, sem illvígast hafa ráðist á Kiljan, óttast hann vegna þess, að hann er töfra- maður, þegar hann beitir penna sínum gegn fánýti þvi í hugrenningum, orðum og gerðum, sem árásarliðið dýrkar og dásamar. Gunnar M. Magnúss. Pistilinn skrifadi ..., eftir Þórbprg Pórdarson. Reykjavík 1933. Með bók þessari hefur Þórbergur þann sið, sem annars hefir ekki tíðkast hér á landi, að gefa út bréf sín í lifanda lífi. Er þetta allmikið rit, 159 bls., og lætur höf. þess getið í eftirmála, að viðlíka bókar sé von næsta ár og svo áfram, meðan bréfin endist og útgáfan beri sig. Ekki veit ég, hversu mikið Þórbergur kann að eiga óprentaðra bréfa, en gæti búist við, að fyr myndi þrjóta bréfin hjá höf. en kaup- endur og lesendur. Ekki fyrir þá sök, að ekki megi sitt- hvað að bókinni finna. En alt um það, — skemtileg bók á voru máli er svo fásénn gripur, að það eitt ætti að vera ekki ómerkileg trygging fyrir vinsældum hennar. Bók þessi hefir inni að halda fyrstu ritsmíð Þórbergs i óbundnu máli: Ljós úr austri, er hann reit í apríl 1919, smá- grein, sem höf. nefnir „Appendix aftan við eitt stofna- logiukorn", sem er skopstæling á rithætti sautjándu aldar, og því næst sex bréf, ýmist opin bréf, sem áður hafa birzt, eða einkabréf. Þá er smá-dæmisaga í Nýja-testamentisstíl: Iðunn XVII 25
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.