Ægir

Årgang

Ægir - 01.11.1953, Side 4

Ægir - 01.11.1953, Side 4
258 Æ G I R Tilkynning frá stjórn Hlutatryggingasjóðs til útgerðarmanna. I lögum hlutatryggingasjóðs og reglugerðum er svo ákveðið, að útgerðar- menn skuli tilkynna sjóðsstjórninni í byrjun hverrar vertíðar, hvaða dag skip þeirra hefja veiðar, hvaða veiðarfæri þau nota til veiðanna og frá hvaða veiði- stöð þau eru gerð út. Þá skal tilkynna hvaða dag skip hættir veiðum. Sjóðsstjórnin hefur í samræmi við ofangreind laga- og reglugerðarfyrirmæli ákveðið að ganga ríkt eftir því, að útgerðarmenn uppfylli þessa tilkynningar- skyldu frá og með næstu áramótum og verða umsóknir um bætur Úr i sjóðnum því aðeins teknar til greina, að tilkynningarskyldu sé fullnægt lögum samkvæmt. Verði breyting á tilkynntri útgerðaráætlun, skal tilkynna sjóðsstjórninni það þegar í stað. Eyðublöð undir tilkynningar fást hjá erindrekum Fiskifélags Islands, trún- aðarmönnum þess úti á landi og í skrifstofu félagsins í Reykjavík. j Reykjavík, 21. desember 1953. Stjórn Hlutatryggingasjóðs.

x

Ægir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.