Ægir

Árgangur

Ægir - 01.11.1953, Blaðsíða 6

Ægir - 01.11.1953, Blaðsíða 6
260 Æ G I R Starfsfóik Rannsóknar- stofunnar við Skúlagötu. Frcmri röð frá vinslri: Sigríður Er- lendsdótlir, Kristin Porbjarnardótlir og Sveinborg Kristjáns- dóllir. Aftari röð: Dr. Sigurður Pél- ursson, gerlafrœð- ingur, Júlíus Guð- mundsson, efna- frœðingur, dr. Þórð- ur Þorbjarnarson, og Geir Andcrsen, efnafrceðingur. Atvinnudeildar háskólans. Nefndin varð á- sátt um að bæta bæri fiskiðnaðardeild i At- vinnudeildina, og komst jafnframt að þeirri niðurstöðu, að bráð nauðsvn bæri til að sjá fiskifræðingum fyrir framtíðarhúsnæði. I á- iiti sinu til ráðherra fórust nefndinni orð á þessa leið: „Skipulagsnefndin hefur orðið ásátt um að reisa beri hið fyrsta hús, er rúmi innan sinna veggja allar rannsóknir í þarfir sjáv- arútvegsins og ekkert annað og telur, að með tillögum sínum sé gengið frá öllum nauðsyn- legum undirbúningi til þess að það starf megi hefjast. Með stofnun sem þeirri, er hér er fyrirliuguð, telur nefndin, að lagður sé traustur framtíðargrundvöllur að vísindaleg- um og hagnýtum rannsóknum í þágu þessa höfuðatvinnuvegar þjóðarinnar.“ í framhaldi af fyrrgreindum störfum neíndarinnar var á Alþingi 1046 samþykkt að láta hið svonefnda fiskveiðisjóðsgjald, en það nam %% af útflutningsverðmæti sjávar- afurða, renna til að greiða stofnkostnað byggingar til fiskiðnrannsókna og fiskirann- sókna. Byggingu þessa átti að reisa á vegum Háskóla Islands og á lóð hans. Fiskveiða- sjóðsgjaldið var bundið til þessara fram- kvæmda árin 1946—1949, en hefur verið framlengt síðan. I byrjun árs 1947 skipaði atvinnumála- ráðuneytið nefnd til þess að vinna að undir- búningi byggingarinnar, en í henni voru: Alexander Jóhannesson prófessor, Árni Friðriksson fiskifræðingur og ég. Tók nefnd- in þegar til starfa og fékk Halldór Jónsson til þess að gera uppdrætti að byggingunni, en allur undirbúningur miðaðist við það, að byggingin stæði á lóð háskólans eins og til- skilið var í lögunum. En um miðjan marz synjaði háskólaráð um lóð undir bygging- una, þótt það hefði áður samþykkt að veita hana, og baðst Alexander Jóhannesson þá lausnar úr nefndinni, en í hans stað skipaði atvinnumálaráðuneytið Davið Ólafsson fiskimálastjóra og Hafstein Bergþórsson framkvæmdastjóra. Fyrsta verk hinnar end- urskipuðu nefndar var að fá hentuga lóð fyrir bygginguna. Um mitt ár 1948 hafði nefndinni loks tekizt fyrir tilstuðlan at- vinnumálaráðuneytisins að fá hentuga lóð
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.