Ægir

Árgangur

Ægir - 01.03.1980, Blaðsíða 13

Ægir - 01.03.1980, Blaðsíða 13
'talíu og Grikklands í útflutningi á óverkuðum saltfiski farið vaxandi, en hlutdeild Portúgala á sama hátt farið minnkandi eins og sést á með- V'sjandi töflu, er sýnir árlegan útflutning á óverk- uðum saltfiski 1974-1979 til Miðjarðarhafsland- anna: Ár 1974 1975 1976 1977 1978 1979 halía Spánn Grikklanil Porlúgal 3.277 8.509 2.655 18.009 3.211 8.450 3.079 20.809 3.796 6.000 3.427 27.273 3.538 6.250 4.291 21.302 5.454 8.978 4.036 15.575 7.500 11.353 4.662 16.054 Utflutt magn til Portúgal hefur verið að dragast saman síðustu ár, sem einkum má rekja til efna- agserfiðleika Portúgala og tilrauna þeirra til að auka innkaup íslendinga frá Portúgal. Samdráttur efur orðið í framboði á saltfiski til neytenda í ortúgal, en þó er saltfiskur ekki dýrari en önnur aðstæð vara í Portúgal á réttum verðum og má því 'ænta að hér sé um tímabundið ástand að ræða. Á Slðasta ári gekk lengi vel illa að ná samningum 'lð Portúgali og tókust reyndar ekki fyrr en síðustu agana í maí. Þá hafði þegar verið gengið frá Samningum við önnur helztu markaðslöndin og Þe,m selt meira magn en venjulega. Við Portúgala Var ÞVl gerður samningur um aðeins 8 -11.000 tonn eða allmiklu minna magn en undanfarin ár. í þeim Sdmningum varð verðhækkun um 12%, en meðal- ‘alshækkun í öðrum löndum varð, eins og áður Sagði, um og yfir 20%. Þessi verðhækkun í Portú- ^al. þó hún væri minni en hjá öðrum og minni eu asskilegt hefði verið, er þó eitt fyrsta merki þess, ntarkaður fyrir saltfisk þar kunni að vera að retta úr kútnum og þeir að ná sér upp úr þeim dudal efnahagsþrenginga, sem þeir hafa verið í. 'oar á árinu var gerður viðbótarsamningur við þá Urtl sölu á allt að 1.500 tonnum af óverkuðum SaItfiski í ii gæðaflokki. Einnig þá varð meiri )Crðhækkun en verið hefur uppi á teningnum þar 1 landi á síðustu árum, og sem gefur auknar ^onir um að senn dragi úr viðskiptaerfiðleikum En mjög óvænt skaut þeirri hugmynd upp þar í dudi að senda hingað til lands stóra viðskipta- e nð nú fyrri hluta febrúarmánaðar og það að L,! ,Ur skilst í svipuðum erindum og 1978 en þá J°P snurða á viðskiptin og leysa varð hana með la a'. srniðl tveggja togara fyrir íslendinga þar í í ferðum í markaðslöndin á síðasta ári urðum við varir við, í ríkari mæli en áður, breytingar á fiskmörkuðunum í kjölfar breytinga á hafréttar- málum. Þessar þjóðir, einkum Spánn og Portúgal, eiga nú ekki lengur þann sama aðgang að fiski- miðum sem áður. Greinileg merki þessa má einnig sjá í auknum sölum til Spánar síðustu þrjú árin. Hver áhrif þetta kann að hafa í næstu framtíð er erfitt að segja til um á þessu stigi, en nauðsyn- legt er okkur íslendingum að fylgjast grannt með þessari þróun. Sala til Ítalíu hefur aukizt úr 3.000-3.500 tonnum 1974 - 1977 í 5.450 tonn 1978 og 7.500 tonn 1979. Stafar þessi aukning, auk þeirra ástæðna sem að ofan er getið, af minnkandi framboði frá öðrum samkeppnisaðilum. Um alllangt skeið hefur verið nokkur markaður á Ítalíu og reyndar einnig í Kata- lóníu á Spáni fyrir söltuð þorskflök. Nokkuráreru nú liðin síðan S.f.F. seldi síðast þorskflök á þennan markað. Aðalframleiðendur þessarar vöru fyrir ítalíumarkað voru Þjóðverjar í fyrstu en síðar Norðmenn og Færeyingar. Verðhlutfall milli flaka og flatts fisks hefur verið það óhagstætt undan- farin ár, að hvergi nærri hefur þótt borga sig að hefja þessa framleiðslu aftur. Vegna mikils sam- dráttar í framleiðslu, sérstaklega Norðmanna og Þjóðverja, á síðasta vori, breyttust þessi hlutföll mikið og má segja að gott verð hafi verið á Ítalíu síðustu mánuði og verður vonandi áfram. Markaðurinn hefur alltaf verið mjög viðkvæmur og verð sveiflukennd, en binda má vonir við þennan markað. Alls voru útflutt um 160 tonn af þorsk- flökum til Ítalíu á síðasta ári. Markaður í Grikklandi fyrirsaltFisk ertalinn vera ca. 8000-9000 tonn á ári. Síðustu mörg undanfarin ár eða allt fram til 1973, hefur okkar hlutur á gríska markaðnum verið á milli 1000-2000 tonn á ári. En frá 1974 — eins og sést á töflunni hér að ofan — hefur hlutdeild íslendinga farið jafnt og þétt vaxandi og á síðasta ári varð útflutningurinn þangað um 4.600 tonn. Þess ber vel að gæta, að síðustu misserin hafa grísk yfirvöld hert stórum allar kröfur um heilbrigði og gæði innflutts salt- Fisks svo sem hringorma í smáfiski o.fl. og reyndar gegnir þetta um alla matvöru. Þetta hefur í för með sér að gera verður auknar kröfur til framleiðenda hér heima um gæði og vöruvöndun alla, jafnt fyrir gríska markaðinn sem aðra markaði, sem munu með aukinni velmegun í þessum löndum vafa- lítið feta í fótspor Grikkja í þessum efnum. Fyrir nokkrum árum var fyrir atbeina og með stuðningi ÆGIR — 133
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.