Ægir - 01.03.1980, Blaðsíða 17
Frá aflaverðmæti, sem selt er erlendis dragast
aukalega 1%, áður en aflahlutir eru reiknaðir,
Þ-e- á bátum og minni togurum 16% Stofnfjársj.,
'3% vegna kostnaðar og 1% olíugjald eða samtals
30%.
Þann 2. marz voru einnig samþykkt lög nr.
3 1979, sem eru svohljóðandi:
“l.gr.
gr. orðist svo:
Utllutningsgjald af sjávarafurðum samkvæmt
lögum þessum skal vera 5% af f.o.b. verð-
mæti útflutnings.
2. gr.
'• mgr. 4. gr. orðist svo:
Ríkissjóður annast innheimtu útflutnings-
Sjalds skv. 2. og 3. gr. og skiptast tekjur
uf því sem hér segir:
Eftir Fyrir
brevt- hreyt-
injgu: ingu:
h Til Aflatryggingasjóðs:
a) Almenn deild ................... 19,5% 22,0%
b) Áhafnadeild .................... 31,0% 26.0%
-• Til greiðslu á vátryggingarkostnaði
fiskiskipa, samkvæmt reglum. sem
sjávarútvegsráðuneytið setur ...... 25,0% 27.0%
T Til Fiskveiðasjóðs íslands og Fiski-
málasjóðs:
a) Lánastarfsemi .................. 20.0% 21.0%
b) Styrkveitingar Fiskimálasjóðs ... 1,0% 0,9%
T Til sjávarrannsókna og Framleiðslu-
eftirlits sjávarafurða, skv. reglum,
sem sjávarútvegsráðuneytið setur .. 2.5% 2.3%
Til Landssambands ísl. útvegsmanna 0.5% 0.4%
b- Til samtaka sjómanna skv. reglum.
sem sjávarútvegsráðuneytið setur . 0,5% 0.4%
Samtals 100.0% 100.0%
Lög þessi öðlast gildi 1. marz 1979 og skulu
a^væði þeirra taka til útflutnings sjávaraf-
Urða, sem framleiddar eru eftir lok febrúar-
mánaðar 1979.
Akvæði laga þessara gilda til ársloka 1979.
^ra I. jan. 1980 gilda eldri ákvæði laga nr.
5/1976.“
^amkvæmt þessum lögum lækka útflutnings-
klöld úr 6% í 5% og ný skipting er tekin upp milli
sJ°ða sjávarútvegsins.
^egar skip selja erlendis reiknast 75% af útflutn-
ingsgjaldinu, þ.e. 75% af 5% = 3,75% í stað 4,5%,
eins og áður var. Þessi lækkun hefur ekki áhrif á
þann frádrátt, sem reiknaður er frá óskiptu.
Ath. Framangreind sundurliðun á útflutnings-
gjöldum sýnir skiptingu fyrir breytingu (aftari
dálkurinn) og eftir breytingu úr 6% í 5% (fyrri
dálkurinn).
Fiskverðsákvörðun 1. júní 1979
Þessari fiskverðsákvörðun var eins og fyrr á
árinu vísað til yfirnefndar ráðsins. Verðlagningin
dróst nokkuð fram eftir júnímánuði, vegna óvissu
um hækkun á olíu, en ljóst var að veruleg hækkun
myndi verða í júnímánuði.
Ennfremur var ljóst með tilliti til þeirra miklu
takmarkana, sem settar voru á þorskveiðar togara-
flotans sl. sumar og haust að grípa þyrfti til
einhverra þeirra ráðstafana, sem gerðu veiðar á
karfa og ufsa mögulegar. Segja má að framan-
greind atriði hafi fengið viðunandi úrlausn þegar
samkomulag náðist 9. júní í yfirnefndinni um 13,5%
hækkun fiskverðs.
í tengslum við ákvörðun fiskverðs voru gefin út
svohljóðandi bráðabirgðalög nr. 69/1979:
„1- gr.
1. gr. laga nr. 4 2. marz 1979 orðist svo:
Þegar fiskiskip selur afla í innlendri höfn eða
afhendir afla sinn til vinnslu án þess að sala
fari fram, skal fiskkaupandi eða fiskmót-
takandi greiða útgerðarmanni eða útgerðar-
fyrirtæki olíugjald er nemi 7% miðað við
fiskverð eins og það er ákveðið af Verðlags-
ráði sjávarútvegsins. Hið sama gildir, þegar
fiskiskip selur afla sinn öðru skipi til löndunar
í erlendri höfn. Olíugjald þetta kemur ekki til
hlutaskipta eða aflaverðlauna.
2. gr.
Þrátt fyrir ákvæði laga um útflutningsgjald
nr. 5 13. febrúar 1976, sbr. lög nr. 3 2. marz
1979, skal heimilt að verja 500 milljónum
króna af tekjum Tryggingasjóðs fiskiskipa og
700 milljónum króna af tekjum Aflatrygg-
ingasjóðs af útflutningsgjaldi til þess að bæta
upp verð á karfa og ufsa á tímabilinu 15. maí
1979 til 31. desember 1979. Fjárhæð þessarar
uppbótar á hvert kílógramm af framan
greindum tegundum skal ákveðin innan fyrr
greindra marka af Verðlagsráði sjávarútvegs-
ins með fiskverðsákvörðun hverju sinni.
ÆGIR — 137