Ægir

Árgangur

Ægir - 01.03.1980, Blaðsíða 19

Ægir - 01.03.1980, Blaðsíða 19
stað lengdar. Áskilið var, að slík breyting á verð- Fokkun gæti tekið gildi frá og með 1. nóvember ^9, enda fæli hún ekki í sér verðbreytingu, Þegar á heildina er litið, miðað við ársafla. Á Vegum Verðlagsráðsins hafði verið unnið að undir- búningi þessarar breytingar frá því um síðast- liðin áramót. Á fundi sínum 25. október 1979 akvað Verðlagsráðið að taka upp nýtt verðlagn- 'ngarkerfi fyrir þorsk og ýsu frá og með 1. nóv- ember 1979 í samræmi við þennan fyrirvara. Frá og með 1. nóvember 1979, verður því verð á Þorski og ýsu ákveðið eftir þyngd í stað lengdar. reytingin er við það miðuð, að meðalverð þessara tegunda haldist óbreytt, þegar litið er á ársaflann. I stað þess að taka sýnishorn úr afla og flokka eftir lengd skal nú fundin með sýnatöku meðal- Pyngd fisks í farmi fyrir hvora tegund um sig, og ræðst verðmæti farmsins af þessari meðalþyngd °S gæðaflokkun. Framleiðslueftirlit sjávarafurða J^un annast þessa sýnatöku og útreikning á meðal- Þyngd. Hæsta verð pr. kg af þorski miðað við slægðan ísk næst, þegar meðalþyngd þorsks í farmi er 4 'g eða meiri, þ.e. 25 eða færri fiskar eru í hverjum kg. Hæsta verð pr. kg af ýsu næst, þegar meðalþyngd ýsu í farmi er 2 kg eða meiri miðað v’ð slægðan fisk, þ.e. 50 eða færri fiskar eru í verjum 100 kg. Verðið fer síðan lækkandi með ækkandi meðalþyngd, þannig að frá hæsta verði regst ákveðin auratala fyrir hvern fisk, sem þarf Umfram 25 í 100 kg. af þorski, en umfram 50 í 100 ^g af ýsu. ^•skverðsákvörðun l.jan. 1980 Eins og fram kom í upphafi greinarinnar þá agði Þjóðhagsstofnun fram reikninga ársins 1978 Vl Pessa verðlagningu. Voru þeir reikningar síðan n°taðir við framreikninga á afkomu útgerðarinnar rn'v- skilyröi í janúar. Ennfremur var tekið tillit til allaaukningar á árinu 1979 við framreikning. annig er gert ráð fyrir 17,1% aflaaukningu frá í bátareikningi og þar af 19,5% aukningu otnfiskafla. Þá eru aflaforsendur togaranna þær, miðað er við 10,3 tonn á úthaldsdag hjá minni °gurumsemer 17,2%aukningfrá 1978og 13,5tonn • utPaldsdag hjá stærri togurum, en þar er aukn- ln8'n áætluð 19,3% frá árinu 1978. Miðað við þessar aflaforsendur og gildandi r'S verð fyrir áramót og 9% olíugjald sýndi fram- eikningurinn eftirfarandi niðurstöðu: Minni Stœrri Bdtar togarar: togarar: Samtals: A. Tekjur alls .. 46.618 52.049 15.775 114.442 B. Gjöld alls ... 46.812 53.992 15.685 116.490 H. hagn./tap ... -194 1.943 +90 -2.048 Brúttóhagn 3.962 4.214 1.230 9.406 H A 100 -0,4% -3,6% +0,6% -1,8% Þetta var sú mynd af veiðunum sem lá til grund- vallar við fiskverðsákvörðunina um áramótin. Enn- fremur er rétt að taka fram að skv. lögunum um útflutningsgjaldið á árinu 1979 (þ.e. lækkun úr 6% í 5%) þá var gildistími þeirra ákveðinn til áramóta þannig að taka þurfti ákvörðun um hvort og hvaða breytingu ætti að gera í því máli. Niðurstaðan varð sú að útflutningsgjaldið var ákveðið 5,5% frá áramótum og skiptingu þess breytt nokkuð. Ennfremur voru lög um olígjald til fiskiskipa og breytingu á lögum um Aflatryggingasjóð sjávarútvegsins samþykkt í tengslum við ákvörðun alm. fiskverðs. Þar sem hér er um að ræða löggjöf er mikil áhrif hefur á hag útgerðar er rétt að birta helztu atriði laganna. LÖG um tímabundið olíugjald til fiskiskipa. 1. gr. Þegar fiskiskip selur afla í innlendri höfn, eða afhendir afla sinn til vinnslu án þess að sala fari fram, skal fiskkaupandi eða fiskmóttakandi greiða útgerðarmanni eða útgerðarfyrirtæki olíugjald, er nemi 5% miðað við fiskverð eins og það er ákveðið af Verðlagsráði sjávarútvegsins. Hið sama gildir, þegar fiskiskip selur afla sinn öðru skipi til lönd- unar í innlendri höfn. Olíugjald þetta kemur ekki til hlutaskipta eða aflaverðlauna. 2. gr. Þegar fiskiskip selur afla í erlendri höfn, skal auk frádráttartölu kjarasamninga og stofnfjársjóðs- gjalds samkvæmt lögum nr. 3 1976 draga 1,0% olíugjald til útgerðar frá heildarsöluverðmæti (brúttósöluverðmæti) við ákvörðun aflaverðlauna, aukaaflaverðlauna og hlutar samkvæmt kjarasamn- ingum. LÖG um breytingu á lögum um útflutningsgjald af sjávar- afurðum, nr. 5, 13. febrúar 1976. 1. gr. 2. gr. orðist svo: ÆGIR — 139
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.