Ægir

Árgangur

Ægir - 01.03.1980, Blaðsíða 42

Ægir - 01.03.1980, Blaðsíða 42
 Veiðarf. Sjóf. Afli tonn Krossavík skutt. 3 366,1 Óskar Magnússon skutt. 3 444,6 Ólafsvik: Gunnar Bjarnason lína 20 116,8 Fróði lina 18 95,5 Jökull lína 17 79,2 Garðar II lína 13 70,3 Jón Jónsson lína 17 66,6 Greipur lína 13 61,6 Beruvík lína 8 35,4 Hugborg lína 11 30,9 Skálavík lína 8 27,5 Ólafur Bjarnason net 16 52,7 Halldór Jónsson net 15 36,6 Matthildur net 12 26,9 Sigurvík net 11 16,3 Sveinbjörn Jakobss. net 8 15,7 Jón á Nesi net 8 14,0 Hringur net 6 9,8 Auðbjörg net 6 9,7 Brimnes net 1 1,6 Lárus Sveinsson skutt. 3 299,4 Rif: Andey lína 13 21,9 Esjar lína 12 15,4 Guðrún Ágústsd. lína 5 3,8 Hafnartindur lína 10 11,8 Hamrasvanur lína 18 101,3 Saxhamar lína 18 85,9 Tjaldur lína 19 101,1 Brimnes net 7 33,7 Hamar net 2 25,0 Rifsnes net 7 98,1 Grundarfjörður: Runólfur skutt. 3 357,2 Grundfirðingur botnv. 4 17,5 Fanney botnv. 3 8,7 Grundfirðingur II botnv. 2 3,3 Siglunes lína 18 73,6 Gullfaxi lína 12 37,0 Lýður Valgeir lína 11 28,2 Haugaberg net 6 12,7 (Þau mistök urðu í aflafréttum fyrir desember í :Grundarfirði að þar voru 5 bátar taldir sem neta- bátar en átti að vera botnvarpa). Stykkishólmur: Þórsnes II lína 8 55,2 12 bátar skelpl. 200 918,0 VESTFIRÐINGAFJÓRÐUNGUR íjanúar 1980. Gæftir voru góðar í janúar. Fengu togararnir ágætan afla í mánuðinum, en afli línubáta var mun lakari en fyrir áramótin. Mikil loðna var á öllum Vestfjarðamiðum, og tók fiskurinn því ekki beitu. Síðustu daga mánaðarins fengu Patreksfjarðar- bátar sæmilegan afla djúpt vestur af Látrabjargn en línubátar frá Djúpi sóttu austur í Reykjafjarðar- ál, og fengu þar góðan afla. Hresstu þessir síðustu róðrar verulega upp á mánaðaraflann. í janúar stunduðu 40 (44) bátar bolfiskveiðar frá Vestfjörðum, réru 28 (31) með línu, en 12(11) með botnvörpu, (skuttogarar). Enginn bátur var nu byrjaður á netum, en í fyrra byrjuðu tveir bátar a netum fyrir mánaðamótin. Heildaraflinn í mánuðinum var 8.360 tonn, en var 6.358 tonn á sama tíma í fyrra. Afli togaranna var nú 5.910 tonn en var 3.460 tonn ifyrra. Afli línu- bátanna var 2.450 tonn í 472 róðrum eða 5,2 tonn að meðaltali í róðri, en í fyrra var línuaflinn í janúar 2.836 tonn i 512 róðrum eða 5,5 tonn að meðaltali í róðri. Aflahæsti línubáturinn í mánuðinum var Orri frá ísafirði með 177,6 tonn í 25 róðrum, en í fyrra var Þrymur frá Patreksfirði aflahæstur í janúar með 144,8 tonn í 20 róðrum. Júlíus Geirmundsson frá ísafirði var aflahæstur togaranna með 558,9 tonn (af slægðum fiski), en í fyrra var Guðbjörg frá ísafirði aflahæst í janúar með 361,9 tonn. Aflinn i hverri verstöð miðað við óslægðan fisk: 1980 1979 tonn tonn Patreksfjörður 1.083 1.095 Tálknafjörður 447 260 Bíldudalur 102 139 Þingeyri 628 570 Flateyri 656 582 Suðureyri 797 490 Bolungavík 1.258 893 ísafjörður 2.783 1.930 Súðavík 526 399 Hólmavík 82 - Aflinn í janúar 8.362 6.422 Aflinn i einstökum verstöðvum: Afli Patreksfjörður: Veiðarf. Sjóf. tonn Guðmundur í Tungu skutt. 3 306,8 162 — ÆGIR
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.