Ægir

Árgangur

Ægir - 01.03.1980, Blaðsíða 31

Ægir - 01.03.1980, Blaðsíða 31
Fiskafli Færeyinga varð 58.234 tonnum minni á árinu sem leið en 1978. Miðað við óslægðan fisk veiddu Færeyingar 319.575 tonn 1978, en sam- kvæmt bráðabirgðatölum varð aflinn aðeins 261.341 tonnífyrra. Áheimamiðumvarðaflamagn- það sama bæði árin, eða rúmlega 96.000 tonn, en á öllum öðrum miðum dróst aflamagnið Saman og þó mest á fjarlægustu miðunum, þ.e. við Kanada, Vestur-Grænland og í Barentshafi. í fyrra veiddu erlendar fiskveiðiþjóðir 209.491 tonn við Færeyjar, sem er rúmum 5.700 tonnum meira en 1978. Mest varð aflaaukningin hjá Rússum og ^orðmönnum og var þar nær eingöngu um kol- ^unna að ræða. Á árinu 1951 settu bresk stjórnvöld á fót „White Fish Authority“ stofnunina og fól henni að endur- skipuleggja, þróa og stjórna sjávarútvegi landsins. Áðalstöðvar stofnunarinnar eru í Edinborg og eru utibú um land allt, en að staðaldri vinna um 290 utanns á hennar vegum. í Hull er miðstöð tilrauna- °8 tannsóknastarfsemi stofnunarinnar og vinna þar um 80 manns, en í tengslum við þessa starfsemi í Hull er rekinn skóli þar sem kenndar eru 10 náms- byautir í fiskiðnaði, fiskveiðum, útgerðartækni, Velstjórn o.fl. Athyglisverður þáttur í kennslunni Kennsluvagninn með tengivagninum. er að skólinn hefur á að skipa langferðabifreið ásamt tengivagni, þar sem komið er fyrir mjög full- kominni kennslu- og þjálfunaraðstöðu. í bifreið- inni sjálfri fer fram öll bókleg kennsla í haganlega innréttaðri kennslustofu fyrir 20 nemendur. Tengi- vagninn er innréttaður í líkingu við stjórnpall fiski- skips og er þar að finna öll helstu siglinga- og fiski- leitartæki sem nútíma fiskibátur er búinn og er hægt að tengja tækin við segulbönd sem síðan geta fram- kallað sömu viðbrögð og lóðningar á þau eins og í raunveruleikanum á miðunum, en tekið er upp á segulbandsspólurnar í veiðiferðum fiskiskipa. Einnig er í vögnum þessum aðstaða til að kenna vélstjórum helstu undirstöðuatriðin í þeirra grein. Fiskifélag íslands hefur undanfarin ár unnið mik- ið starf við að koma á sjávarútvegsfræðslu í grunn- skólum landsins og miðað við hve fjármagn hefur verið naumt skammtað, þá hefur árangur verið góður. Það sem fyrst og fremst hefur háð þessari námsbraut og verið til baga, er að ekkert skólaskip er fyrir hendi, en hvað það varðar erum við algjör nátttröll á meðal helstu fiskveiðiþjóða heims. Bif- reið með þeim útbúnaði sem að framan greinir myndi geta komið að verulegu leyti í stað skólaskips og verið ómetanleg til þjálfunar og kennslu í sigl- ingarfræði, sjómennsku og netfræði um land allt. Verður það að teljast álappalegt, að á sama tíma og illmögulegt er að fá nema brot af því fjármagni sem nauðsynlegt er til uppbyggingar sjávarútvegs- fræðslu í skólum landsins, þá hefur verið eytt hundr- uðum milljóna ef ekki milljörðum króna í að útbúa nær alla grunnskóla með fullkomin trésmíðaverk- stæði. íslendingum ætlar seint að skiljast hvaðan þeir fá í dúsuna sína. Séð aflur eftir kennsluvagninum. ÆGIR — 151
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.