Ægir

Árgangur

Ægir - 01.03.1980, Blaðsíða 63

Ægir - 01.03.1980, Blaðsíða 63
Línuvinda er af gerðinni HN 100, togátak 1.0 t °g bómuvinda af gerðinni HB 50, togátak 0.5 t Færavindur eru rafdrifnar af gerðinni Elektra Maxi °g eru sex talsins. Rafeindatæki o.fl.: Ratsjá: Furuno FRS 24/48, 48 sml. Seguláttaviti: Lilley & Gillie, 7” spegiláttaviti í þaki. Sjálfstýring: Sharp B 31/04, Skipper. Dýptarmælir: Furuno FE-813-BF með 28 KHz botnspegli. Fisksjá: Furuno Memo-Scope ES-5 með stöð- ugri mynd. Talstöð: Skanti TRP 2000, 200 W SSB. Örbylgjustöð: Dancom RT 408. Auk ofangreindra tækja er Electra örbylgju- leitari og vörður frá Baldri Bjarnasyni. Af öryggis- og björgunarbúnaði má nefna sex manna RFD gúmmíbjörgunarbát og Callbuoy neyðartalstöð. ÁTÆKJAMARKAÐNUM Furuno FE-813 dýptarmælir Frá fyrirtækinu Furuno Electric Co. Ltd. í Japan er nýkominn á markaðinn dýptarmælir, sem nefnist fE-813: mælir fyrir minni fiskiskipin, en fyrsti rr'ælirinn fór í m/s Tjald SU-115, nýtt 17 rúmlesta Eskiskip frá Trésmiðju Austurlands hf., sem lýst er í Þessu tölublaði Ægis. Furuno FE-813 mælirinn er byggður á, og kemur i stað F-850 gerðarinnar, sem framleidd hefur verið Urn árabil, og hefur m.a. meiri sendiorku, breyti- *egan pappírshraða, tímaháðan styrkstilli (TVG) ° Fl. umfram. Mögulegt eraðveljaumfjórarmegin- Serðir. allt eftir mælisviði, sem eru auðkenndar með bókstöfunum A, B, C og D aftast í heiti, ef Um metra-kvarða er að ræða, en til viðbótar er stafurinn F, ef um faðma-kvarða er að ræða. Furuno FE-813 A gerðin er með 520 m mælisvið °g tvö grunnsvið: annars vegar 0-80 m, sem gefur hliðruðu sviðin 60-140, 120-200 og 180-260, oghins Vegar 0-160 m, sem gefur hliðruðu sviðin 120-280, 240-400 og 360-520 m. FE-813 D gerðin er með 1560 01 mælisvið, þ.e. þrefalt miðað við FE-813 A §erðina, grunnsvið eru 0-240 m og 0-480 m og ein- stök svið fást með því að margfalda framkomnar tölur fyrir A-gerðina með þremur. Furuno FE-813 mælirinn hefur eina senditíðni, eu mögulegt er að velja um fjórar gerðir botn- sPegla með þremur mismunandi tíðnum, sem eru: Furuno FE 813 Tiðni Gerð bótnspegils Geislavidd 28 KHz 28 F-18 22° hringlaga 50 KHz 50 B-6 28° hringlaga 50 KHz 50 B-9 28° x 14° 200 KHz 200 B-8 5.4° hringlaga ÆGIR — 183
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.