Ægir

Árgangur

Ægir - 01.03.1980, Blaðsíða 21

Ægir - 01.03.1980, Blaðsíða 21
Nirra til afla, sem landað er á árunum 1980 og 1981. Þegar framangreind lög höfðu verið samþykkt náðist samkomulag allra aðila í yfirnefnd Verð- 'agsráðsins um 11% meðalhækkun fiskverðs þ.e. skiptaverð hækkaði um 11%, en á móti kom lækkun °"ugjalds um 4% og þannig hækkuðu tekjur út- §erðarinnar um ca. 5% við þessa ákvörðun, þar sem olíugjaldið kemur ekki til skipta. Aœtlað rekstraryfirlit fiskveiða m.v. verðlag og fiskverð í jan. 1980. Miðað er við aflamagn drsins 1979. Báíar Minni Stærri A- Tekjur alls án loðnu: togarar: togarar: Samtals: . 49.035 55.039 16.447 120.521 Gjöld alls . . 48.188 55.378 15.904 119.470 0. hagn/tap .. 847 -399 543 1.051 H A 100 .. 17% -0,6% 3,3% 0.9% Brúttóhagnaður 4.967 5.758 1.683 12.408 l!- LOÐNUVEIÐARNAR 1979 á árinu 1978 varð veruleg aukning á loðnu- a"a á sumar- og haustvertíð frá árinu 1977. Þannig 0 mðust á árinu 1978 samtals 967 þús. tonn, sem kiptist þannig, að á vetrarvertíð var aflinn 495 pUs- tonn, en á sumar- og haustvertíð 472 þús. tonn. Þessi mikla aukning loðnuveiða síðari hluta arsins hafði mjög jákvæð áhrif á rekstur loðnu- °tans, sérstaklega þegar litið er til þess að afla- Verðmæti loðnunnar er mun meira á sumar- og austvertíð en á vetrarvertíð. "annig nam nýting hráefnis á vetrarvertíð 1978 samtals 22,5% á’ móti 28,7% á sumar- og haust- Vertíð sama ár. . ^kv. úrtaki sem Þjóðhagsstofnun vann úr reikn- ln£um 15 loðnuskipa fyrir árið 1978 nam hagnaður ^eirra 9,3% af tekjum en taka ber þó fram að meðal- 1 "átanna í úrtakinu er nokkru meiri en meðal- 1 allra bátanna, sem veiðarnar stunduðu. ^fkoma veiðanna árið 1979 Loðnuaflinn á árinu 1979 varð mjög svipaður og ar,ð 1978, eða 964 þús. tonn samtals, sem skiptust paunig að á vetrarvertíð varð aflinn 522 þús. tonn, ^n 442 þús. tonn á sumar- og haustvertíð. Séu þessar 0 u bornar saman við aflann á árinu 1978 sést að nokkur á vetrarvertíð, en samdráttur á haustvertíð. Til marks um áhrif þessarar frá sumar- og haustvertíð yftr á vetrar- ^^uing er ^urnar— og aflasveiflu vertíð má ætla (m.v. nýtingu 1978) að þrátt fyrir sama heildaraflamagn bæði árin, þá hafi lýsisfram- leiðsla á árinu 1979 verið ca. 10.000 tonnum minni en árið 1978. Mjölframleiðsla er svipuð bæði árin þar sem tiltölulega litlar sveiflur eru á þurr- efnisinnihaldi loðnunnar. Hér á móti kemur að vissu marki framleiðsla á frystri loðnu og loðnuhrognum, en hún varð veruleg á árinu 1979. Ljóst er þó að nokkur óvissa er sam- fara því að stöðva haustveiðarnar m.t.t. frystingar og hrognatöku í lok vetrarvertíðar, þar sem mjög miklar sveiflur eru í eftirspurn eftir þessum af- urðum og ennfremur uppfyllir loðnan oft á tíðum ekki þau skilyrði sem eru nauðsynleg til frystingar. Þegar þetta er ritað, þann 26. febrúar, stöndum við einmitt frammi fyrir slíku vandamáli. Eftir- spurn og þar með verð á loðnuhrognum er í lág- marki og vafamál er, hvort hagkvæmt sé að geyma loðnukvóta til hrognatöku m.v. þá rýrnun sem verður á fituinnihaldi þegar líða tekur á vertíðina. Ennfremur hefur sú loðna sem veiðzt hefur upp í frystingarkvótann ekki vakið áhuga vinnslunnar á framleiðslu, þar sem loðnan er of smá. Varðandi afkomu loðnuflotans á árinu 1979, þá má ætla að hún hafi verið með betra móti. Fjöldi þeirra skipa sem veiðarnar stunduðu varð nokkru minni, en á árinu 1978 og meðalafli pr. skip því nokkru meiri. Það má heita svo að nú sjái fyrir endann á þeirri uppbyggingu á loðnuflotanum, sem hófst 1974 og hefur leitt til þess að skipum sem þessar veiðar stunda hefur fækkað úr rúmlega 100 árin 1973-1974 í rúmlega 50 skip í dag. Þessi þróun hefur fyrst og fremst byggst á því að burðar- geta skipanna hefur verið aukin verulega og er nú ríflega 700 lestirtiljafnaðar. Gífurlegumfjármunum hefur verið varið til þessarar endurnýjunar og enn- fremur hefur afkastageta veiðarfæranna aukist að sama skapi með því að sífellt stærri og dýrari nætur eru notaðar til veiðanna. Það er því mikið í húfi fyrir útgerð þessara skipa að sem minnstar sveiflur verði á aflamagni milli ára. Vetrarvertíð 1980. Svo sem kunnugt er voru loðnuveiðarnar stöðvaðar á sl. hausti þegar aflinn var orðinn 442 þús. tonn. Eín helzta röksemd stjórnvalda fyrir þessari stöðvun var að sjálfsagt væri að geyma tölu- verðan loðnukvóta til loka vetrarvertíðar 1980 til þess að fá loðnu til frystingar og hrognatöku. Nú er orðið ljóst að þessi ákvörðun hefur kostað ÆGIR — 141
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.