Ægir

Árgangur

Ægir - 01.03.1980, Blaðsíða 15

Ægir - 01.03.1980, Blaðsíða 15
[|1- Iína mætti til ótal dæmi, sem sýna sannleiks- 8‘Idi þessara orða. Það kann að virðast að verið sé að bera í bakka- ullan lækinn með því að gera breytingar á vaxta- 'Jörum afurðarlánakerfisins enn einu sinni að um- r®ðuefni. En það skal samt gert. enda nýlegt og agætt dæmi um loforð, markmið og efndir stjórn- 'alda og þau skilyrði sem undirstöðuatvinnuvegum Uru *3’á‘n í þessu landi, á sama tíma og hlúð er að , sum atvinnugreinum með opinberum aðgerðum 1 okkar helztu samkeppnislöndum. Ekki ber að s 'Ua þessi orð svo að verið sé að biðja um styrki, verið er að biðja um festu í stað skipulags- ysis. Markmiðið með breytingum á vaxtakjörum a Uröalána átti að vera lækkun kostnaðar útflutn- ‘ngsatvinnuveganna um 2-3%. Þessu markmiði s >ldi náð með því að lækka ársvexti afurðalána Ur 18% í 8,5% en taka jafnframt upp gengistrygg- ln§u á lánunum. Þessu mótmæltu fulltrúar fisk- unnsjUnnar í landinu og töldu einsýnt að breytingin ^ddi til kostnaðarauka þvert á yfirlýst markmið. vssar athugasemdir voru að engu hafðar og breyt- lngin tók gildi í ársbyrjun 1979. Nú í árslok 1979, lr ársreynslu af þessari breytingu, er niðurstaðan • aö framleiðendur greiða um 35% í vexti og j^ngismun af afurðalánum á móti 18% vöxtum fyrir revtingu. Þannig urðu efndir þessa loforðs, í stað ostnaðarlækkunar koma stórkostlegar viðbótar- ^ °gur. Verðmæti saltfiskútflutnings á síðasta ári ar um 32 milljarðar króna eins og áður segir. urðalán til framleiðslu saltfisks gætu því hafa ,erið um 14-15 milljarðar króna í heild á síðasta *' I^lðað við 3ja mánaða birgðahaldstíma að nieöaltali hafa vaxtagreiðslur á þessum lánum nuniið um 1.300 milljónum króna. en hefðu orðið að við óbreytt vaxtakjör um 700 milljónir r°na. f sta5 2-3% kostnaðarlækkunar eins og ^ ,Var stefnt, hefur því orðið um 2% kostnaðar- ækkun af þessum sökum. e- 8reinarlok um saltfiskframleiðsluna 1978, fvrir nu ári, kom fram að Sölusambandið leyfði sér að a^na; uð lát yrði á þeim erfiðleikum sem við var a SHtna í markaðslöndunum og saltfiskframleiðsl- j- ntaetti við eðlilegar markaðsaðstæður ná aftur v rri stöðu. Nú þegar þessar vonir hafa og virðast Sgra rætast- leyfir Sölusambandið sér að vona að nn linni þeim erfiðleikum og þrengingum, sem aft'arútVegsfólk hefur mátt búa við, og það nái Ul þeim sess, sem því ber í þessu þjóðfélagi. -Janúar 1980. Ágúst Einarsson: Afkoma veiðanna I BOTNFISKVEIÐARNAR Við ákvörðun almenns fiskverðs um sl. áramót lagði Þjóðhagsstofnun fram uppfærða reikninga botn- fiskveiðiflotans fyrir árið 1978. Niðurstöður reikning- anna sýndu nokkuð betri afkomu en reikningar árs- ins 1977 eða 6,2% tap af tekjum á móti 6,6% árið 1977. Afkoma þessara tveggja ára hefur því orðið verulega betri en árin 1975 og 1976, en á þeim árum nam tap í hlutfalli af tekjum frá 12% til 14%. Þar sem töluverður munur er á milli afkomu einstakra útgerðagreina á undanförnum árum er rétt að sýna lauslega rekstrarniðurstöður áranna 1975 - 1978. 1975 1976 1977 1978 Minni skultogarar Hreinn hagnaður .... .. -11,2% -13,5% -0,8% -4,8% Vergur hagnaður .... Stærri skultogarar .. 5,4% 1,4% 11.6% 8,2% Hreinn hagnaður .... .. 21,2% -18,1% 10.0% -3,9% Vergur hagnaður .... Batar (án loðnu) .. 10.2% -6.4% 0.1% 4,5% Hreinn hagnaður . .. . .. 14,1% -10.5% 10.3% -8,3% Vergur hagnaður . ... Samtals .. -0,5% -3,3% 0.4% 2,4% Hreinn hagnaður .... .. 14,2% -12,3% -6.6% -6,2% Vergur hagnaður .... .. -0.3% 0,2% 4,7% 8,2% Svo sem fram kemur í framangreindri töflu er afkoma stærri togaranna (yfir 500 brl.) orðin best á árinu 1978, en þessi hluti flotans var lengi vel með hvað lakasta afkomu eins og sést á árunum 1975 - 1977. Þess ber þó aðgeta að hérer um tiltölu- lega gömul skip að ræða og bera þau því minni fjár- magnskostnað en t.d. minni skuttogararnir þar sem stöðugt hafa bætzt ný skip í þann flokk. Hin afleita staða bátaflotans á þessum árum á fyrst og fremst rætur sínar að rekja til aflaleysis. ÆGIR — 135
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.