Ægir

Volume

Ægir - 01.03.1980, Page 15

Ægir - 01.03.1980, Page 15
[|1- Iína mætti til ótal dæmi, sem sýna sannleiks- 8‘Idi þessara orða. Það kann að virðast að verið sé að bera í bakka- ullan lækinn með því að gera breytingar á vaxta- 'Jörum afurðarlánakerfisins enn einu sinni að um- r®ðuefni. En það skal samt gert. enda nýlegt og agætt dæmi um loforð, markmið og efndir stjórn- 'alda og þau skilyrði sem undirstöðuatvinnuvegum Uru *3’á‘n í þessu landi, á sama tíma og hlúð er að , sum atvinnugreinum með opinberum aðgerðum 1 okkar helztu samkeppnislöndum. Ekki ber að s 'Ua þessi orð svo að verið sé að biðja um styrki, verið er að biðja um festu í stað skipulags- ysis. Markmiðið með breytingum á vaxtakjörum a Uröalána átti að vera lækkun kostnaðar útflutn- ‘ngsatvinnuveganna um 2-3%. Þessu markmiði s >ldi náð með því að lækka ársvexti afurðalána Ur 18% í 8,5% en taka jafnframt upp gengistrygg- ln§u á lánunum. Þessu mótmæltu fulltrúar fisk- unnsjUnnar í landinu og töldu einsýnt að breytingin ^ddi til kostnaðarauka þvert á yfirlýst markmið. vssar athugasemdir voru að engu hafðar og breyt- lngin tók gildi í ársbyrjun 1979. Nú í árslok 1979, lr ársreynslu af þessari breytingu, er niðurstaðan • aö framleiðendur greiða um 35% í vexti og j^ngismun af afurðalánum á móti 18% vöxtum fyrir revtingu. Þannig urðu efndir þessa loforðs, í stað ostnaðarlækkunar koma stórkostlegar viðbótar- ^ °gur. Verðmæti saltfiskútflutnings á síðasta ári ar um 32 milljarðar króna eins og áður segir. urðalán til framleiðslu saltfisks gætu því hafa ,erið um 14-15 milljarðar króna í heild á síðasta *' I^lðað við 3ja mánaða birgðahaldstíma að nieöaltali hafa vaxtagreiðslur á þessum lánum nuniið um 1.300 milljónum króna. en hefðu orðið að við óbreytt vaxtakjör um 700 milljónir r°na. f sta5 2-3% kostnaðarlækkunar eins og ^ ,Var stefnt, hefur því orðið um 2% kostnaðar- ækkun af þessum sökum. e- 8reinarlok um saltfiskframleiðsluna 1978, fvrir nu ári, kom fram að Sölusambandið leyfði sér að a^na; uð lát yrði á þeim erfiðleikum sem við var a SHtna í markaðslöndunum og saltfiskframleiðsl- j- ntaetti við eðlilegar markaðsaðstæður ná aftur v rri stöðu. Nú þegar þessar vonir hafa og virðast Sgra rætast- leyfir Sölusambandið sér að vona að nn linni þeim erfiðleikum og þrengingum, sem aft'arútVegsfólk hefur mátt búa við, og það nái Ul þeim sess, sem því ber í þessu þjóðfélagi. -Janúar 1980. Ágúst Einarsson: Afkoma veiðanna I BOTNFISKVEIÐARNAR Við ákvörðun almenns fiskverðs um sl. áramót lagði Þjóðhagsstofnun fram uppfærða reikninga botn- fiskveiðiflotans fyrir árið 1978. Niðurstöður reikning- anna sýndu nokkuð betri afkomu en reikningar árs- ins 1977 eða 6,2% tap af tekjum á móti 6,6% árið 1977. Afkoma þessara tveggja ára hefur því orðið verulega betri en árin 1975 og 1976, en á þeim árum nam tap í hlutfalli af tekjum frá 12% til 14%. Þar sem töluverður munur er á milli afkomu einstakra útgerðagreina á undanförnum árum er rétt að sýna lauslega rekstrarniðurstöður áranna 1975 - 1978. 1975 1976 1977 1978 Minni skultogarar Hreinn hagnaður .... .. -11,2% -13,5% -0,8% -4,8% Vergur hagnaður .... Stærri skultogarar .. 5,4% 1,4% 11.6% 8,2% Hreinn hagnaður .... .. 21,2% -18,1% 10.0% -3,9% Vergur hagnaður .... Batar (án loðnu) .. 10.2% -6.4% 0.1% 4,5% Hreinn hagnaður . .. . .. 14,1% -10.5% 10.3% -8,3% Vergur hagnaður . ... Samtals .. -0,5% -3,3% 0.4% 2,4% Hreinn hagnaður .... .. 14,2% -12,3% -6.6% -6,2% Vergur hagnaður .... .. -0.3% 0,2% 4,7% 8,2% Svo sem fram kemur í framangreindri töflu er afkoma stærri togaranna (yfir 500 brl.) orðin best á árinu 1978, en þessi hluti flotans var lengi vel með hvað lakasta afkomu eins og sést á árunum 1975 - 1977. Þess ber þó aðgeta að hérer um tiltölu- lega gömul skip að ræða og bera þau því minni fjár- magnskostnað en t.d. minni skuttogararnir þar sem stöðugt hafa bætzt ný skip í þann flokk. Hin afleita staða bátaflotans á þessum árum á fyrst og fremst rætur sínar að rekja til aflaleysis. ÆGIR — 135

x

Ægir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.