Ægir

Árgangur

Ægir - 01.03.1980, Blaðsíða 23

Ægir - 01.03.1980, Blaðsíða 23
Þá ber þess einnig að geta að með bættum að- erðum og auknum vélakosti hefur fengist aukinn hluti þosrkalýsisframleiðslunnar í hæsta gæða- ‘°kk, sem að sjálfsögðu hefur þegar til lengdar lætur hækkandi áhrif á lifrarverðið. Eins og á undanförnum árum var verð á búk- ýsi sveiflukennt á árinu 1979. Fylgir hér línurit Seni sýnir verðþróunina á Rotterdammarkaði fyrir Japanskt makríl- og sardínulýsi. Þessar verðsveiflur afa fyrst og fremst áhrif á óhreinsaðar tegundir P°rskalýsis en síður eða ekki á meðalalýsi. Verð á japönsku lýsi CIF Rotterdam 1979 JFMAMJJASOND mán. Að lokum birti ég lista yfir framleiðslu og út- utning þorskalýsis eftir tegundum síðustu fimm arin. ^ramleiðsla og útflutningur þorskalýsis Ár 1975 1976 1977 ■978 1979 Framl. Útfl. Útfl. Úlfl. Útjl. Notkun allar leg. Meðalal. Fóðurl. i tank alls innanl. 3.949 1.179 593 1.216 2.988 266 3.300 1.015 812 1.255 3.082 252 2.900 1.052 732 1.590 3.374 387 2.726 1.199 605 875 2.680 251 3.287 1.483 686 840 3.010 337 ^ýsishersla 1 grein minni um síðustu áramót gat ég þess að . -Slr möguleikar væru e.t.v. að skapast til útflutn- n§s á hertu loðnulýsi. Sú hefur líka orðið raunin ’ að þessi útflutningur er byrjaður og hafa nú, gar þetta er skrifað, verið seld nokkuð á annað Usund tonn af hertu lýsi til Bretlands. Þessi við- . 1 til útflutnings er af vanefnum gerð og því ^uður ekki hægt að gera stór átök í þessum nýja utliutningsiðnaði okkar. En áfram verður haldið °g reynt að þróa þennan iðnað eins og efni leyfa, euda virðast markaðshorfur allgóðar þessa dagana. Gylfí Þór Magnússon: Utflutningur lagmetis 1979 Á árinu 1979 flutti Sölustofnun lagmetis út vörur fyrir tæplega 2,3 milljarða króna. Árið 1978 var útflutningur ríf- lega 1.6 milljarður og að magni til hefur orðið sam- dráttur, er nemur 8,6%. Stafar það eingöngu af samdrætti útflutnings til Sovétríkjanna, er minnk- aði um 35,4%, en á önnur markaðssvæði var magnaukningin 40%. Eins og áður eiga nú 11 lagmetisiðjur hlut að útflutningnum en 4 þeirra eru með yfir 90% heildarútflutnings aðildarverksmiðja Sölustofnunar lagmetis. Undandfarin ár hefur heildarútflutningur S.l. á lagmeti orðið sem hér segir: Ár FOB-verðmæti i 000 kr. Br. þungi í tonnum 1974 422 1.320,3 1975 409 1.008,8 1976 608 983,0 1977 1.210 1.669,1 1978 1.635 1.607.9 1979 2.283 1.469,3 Talsverð vonbrigði eru að því að um samdrátt skuli vera að ræða árið 1979, einkum þar sem í upp- hafi árs var gert ráð fyrir verulegri söluaukningu. Ástæður þær, er hér valda, eru einkum þrjár. í fyrsta lagi olli tjónmál það er upp kom um áramótin 1978/ 79 í Sovétríkjunum vegna gaffalbita, verulegum samdrætti viðskiptanna þangað árið 1979 eða úr 1.038,1 tonni í 671,0 tonn, sem eru 35,4% eins og áður greinir. Vonir eru bundnar við að jafnvægi náist aftur á árinu 1980 á þessum mikilvæga mark- aði. í öðru lagi olli verkfall yfirmanna á farskipum í tvo mánuði á fyrri hluta ársins verulegum skaða. Er hér um að ræða óþolandi aðstöðu fyrir útflutnings- greinarnar, að þurfa að búa við slíkt ár eftir ár, að allur útflutningur sé stöðvaður nær fyrirvaralaust um lengri tíma eins og þarna átti sér stað. Átti þetta sér sömuleiðis stað árið áður á svipuðum tíma með hinu svokallaða útflutningsbanni. Fátt er eins vel ÆGIR — 143
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.