Ægir

Árgangur

Ægir - 01.03.1980, Blaðsíða 56

Ægir - 01.03.1980, Blaðsíða 56
fóðringum sem eru í beinu sam- bandi við kælivatnið. Strokklok eru sjálfstæð, þ.e. eitt fyrir hvern strokk með einum sogloka og einum blástursloka. Vélarnareru búnar afgashverfli og eftirkæl- ingu á fæðilofti. Brennsluolíu- dælurnar eru sérbyggðar þ.e. ein fyrir hvern strokk. V23L-VO línan Vélar þessarar línu komu fyrst á markað árið 1965, þær spanna aflsviðið frá 1160 hö til 2790 hö við snúningshraða frá 800-825 sn/mín. Snúningshraði skrúfu er frá 225-405 sn/mín eftir hestafla- tölu véla og aðstæðum. Vélarnar eru framleiddar í sex gerðum og er raðað í gerðir eftir strokkatölu eins og fram kemur í tölu 2. U28L-Vo línan Vélar þessarar línu koma fyrst á markað árið 1975, þær spanna aflsviðið frá 2880-4770 hö við snúningshraða frá 750-775 sn/mín. Snúningshraði skrúfu er frá 180-231 sn/mín eftir hestafla- tölu véla og aðstæðum. Vélarnar eru framleiddar í fjórum gerðum og er raðað í gerðir eftir strokka- tölu (sjá töflu 3). T23L-Vo og S28L-Vo línurnar Á árinu 1978 komu vélar sem tilheyra þessum línum fyrst á markað. Vélarnar eru fjórgengis dieselvélar, meðahraðgengar og línubyggðar. Vélarblokkin með tilheyrandi vatns- og loftsgöng- um er steypt í einu lagi úr álags- þolinni járnsteypu. botnrammi sem jafnframt er undirstaða vél- anna er soðin saman með tilheyr- andi styrkingabitum og þjónar einnig sem geymsla fyrir hring- rásarsmurolíuna. Sveifarásar vél- anna eru það sem kallað er heil- smíðaðir. Vélar þessara lína eru Tafla 2. Nokkrar tæknilegar stærðir Sn/min Þyngcl i tonn 800-825 Fj. hö Gerð str. CSR MCR Vél Gir 8V23L Vo 8 1160 1240 10.0 3,2-4.6 10V23L-Vo 10 1450-1550 11,8 3,2-4,6-6,5 12V23L-Vo 12 1740 1860 13,0 4.6-6.5-7.0 I4V23L-VO 14 2030 2170 15,2 4.6-6.5-7.0 16V23L Vo 16 2320 2480 16.8 6,5-7,0 18V23L Vo 18 2610 2790 . 18,2 6.5-7.0 Strokkþvermál 225 mm Brennsluolíunotkun li Staglengd 300 mm Smuroliunotkun 0. Skrúfu- búnaður 2,1-2,3 2.5- 3,2-3,4 3.5- 4,0-4,6 3.9-4,3-5,5 4,6-6,1 5,3-6.1 Strokkrúmtak 11.93 lítrar. Alag M. virkur strokk þrýstingur Sn/mín hö kp/cm2 Stööugt álag (CSR) ... 800 145 13,67 Hámarks stöðugt álag (MCR) .. .. 825 155 14,18 Yfirálag ein stund af hverjum 6 stundum ... 845 165 14,69 Staðall Din 6270 A Stöðugt álag ,.. 820 150 13,77 Yfirálag , . . 845 165 14,69 Tajla 3. Nokkrar tæknilegar stærðir Sn/min Þyngcl í tonnum 750-775 Fj. hö Skrúfu- Gerð str. CSR MCR Vél Gir búnaður 12U28I. Vo 12 2880 3180 27 12,5-14 3.5-4,4 14U28L-Vo 14 3360 3710 30 12,5-14 4,0-5,7 I6U28L-VO 16 3840 4240 33 12,5-14 4,4-6,3 18U28L-Vo 18 4320 4770 36 12.5-14 6.0-6.9 Strokkaþvermál 280 ntm Brennsluolíunotkun 159 g/höklst. Slaglengd 320 mm Smurolíunotkun 0.8-1.2g/höklst Strokkrúmtak 19.71 lítrar. Álag M. virkur Sn/mín strokk hö þrýstingur kp/cm2 Stöðugt álag (CSR) . . 750 240 14.59 Hámarks stöðugt álag (MCR) .. .. 775 265 15.61 Yfirálag ein stund á hverjum 6 stundum .. 800 285 16,42 Staðall Din 6270 A Stöðugt álag ,.. 775 265 15.61 Yfirálag ... 800 292 7 176 — ÆGIR
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.