Ægir

Árgangur

Ægir - 01.03.1980, Síða 56

Ægir - 01.03.1980, Síða 56
fóðringum sem eru í beinu sam- bandi við kælivatnið. Strokklok eru sjálfstæð, þ.e. eitt fyrir hvern strokk með einum sogloka og einum blástursloka. Vélarnareru búnar afgashverfli og eftirkæl- ingu á fæðilofti. Brennsluolíu- dælurnar eru sérbyggðar þ.e. ein fyrir hvern strokk. V23L-VO línan Vélar þessarar línu komu fyrst á markað árið 1965, þær spanna aflsviðið frá 1160 hö til 2790 hö við snúningshraða frá 800-825 sn/mín. Snúningshraði skrúfu er frá 225-405 sn/mín eftir hestafla- tölu véla og aðstæðum. Vélarnar eru framleiddar í sex gerðum og er raðað í gerðir eftir strokkatölu eins og fram kemur í tölu 2. U28L-Vo línan Vélar þessarar línu koma fyrst á markað árið 1975, þær spanna aflsviðið frá 2880-4770 hö við snúningshraða frá 750-775 sn/mín. Snúningshraði skrúfu er frá 180-231 sn/mín eftir hestafla- tölu véla og aðstæðum. Vélarnar eru framleiddar í fjórum gerðum og er raðað í gerðir eftir strokka- tölu (sjá töflu 3). T23L-Vo og S28L-Vo línurnar Á árinu 1978 komu vélar sem tilheyra þessum línum fyrst á markað. Vélarnar eru fjórgengis dieselvélar, meðahraðgengar og línubyggðar. Vélarblokkin með tilheyrandi vatns- og loftsgöng- um er steypt í einu lagi úr álags- þolinni járnsteypu. botnrammi sem jafnframt er undirstaða vél- anna er soðin saman með tilheyr- andi styrkingabitum og þjónar einnig sem geymsla fyrir hring- rásarsmurolíuna. Sveifarásar vél- anna eru það sem kallað er heil- smíðaðir. Vélar þessara lína eru Tafla 2. Nokkrar tæknilegar stærðir Sn/min Þyngcl i tonn 800-825 Fj. hö Gerð str. CSR MCR Vél Gir 8V23L Vo 8 1160 1240 10.0 3,2-4.6 10V23L-Vo 10 1450-1550 11,8 3,2-4,6-6,5 12V23L-Vo 12 1740 1860 13,0 4.6-6.5-7.0 I4V23L-VO 14 2030 2170 15,2 4.6-6.5-7.0 16V23L Vo 16 2320 2480 16.8 6,5-7,0 18V23L Vo 18 2610 2790 . 18,2 6.5-7.0 Strokkþvermál 225 mm Brennsluolíunotkun li Staglengd 300 mm Smuroliunotkun 0. Skrúfu- búnaður 2,1-2,3 2.5- 3,2-3,4 3.5- 4,0-4,6 3.9-4,3-5,5 4,6-6,1 5,3-6.1 Strokkrúmtak 11.93 lítrar. Alag M. virkur strokk þrýstingur Sn/mín hö kp/cm2 Stööugt álag (CSR) ... 800 145 13,67 Hámarks stöðugt álag (MCR) .. .. 825 155 14,18 Yfirálag ein stund af hverjum 6 stundum ... 845 165 14,69 Staðall Din 6270 A Stöðugt álag ,.. 820 150 13,77 Yfirálag , . . 845 165 14,69 Tajla 3. Nokkrar tæknilegar stærðir Sn/min Þyngcl í tonnum 750-775 Fj. hö Skrúfu- Gerð str. CSR MCR Vél Gir búnaður 12U28I. Vo 12 2880 3180 27 12,5-14 3.5-4,4 14U28L-Vo 14 3360 3710 30 12,5-14 4,0-5,7 I6U28L-VO 16 3840 4240 33 12,5-14 4,4-6,3 18U28L-Vo 18 4320 4770 36 12.5-14 6.0-6.9 Strokkaþvermál 280 ntm Brennsluolíunotkun 159 g/höklst. Slaglengd 320 mm Smurolíunotkun 0.8-1.2g/höklst Strokkrúmtak 19.71 lítrar. Álag M. virkur Sn/mín strokk hö þrýstingur kp/cm2 Stöðugt álag (CSR) . . 750 240 14.59 Hámarks stöðugt álag (MCR) .. .. 775 265 15.61 Yfirálag ein stund á hverjum 6 stundum .. 800 285 16,42 Staðall Din 6270 A Stöðugt álag ,.. 775 265 15.61 Yfirálag ... 800 292 7 176 — ÆGIR

x

Ægir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.