Ægir

Árgangur

Ægir - 01.03.1980, Blaðsíða 35

Ægir - 01.03.1980, Blaðsíða 35
Aðrar greinar sem telja verður tengdar reksturs- þættinum eru: lögfræði, tryggingamál, ensk við- skiptabréf. Hagnýtar greinar sem snúa beint að útgerð og fiskvinnslu eru: Veiðarfæri, það er mjög mikilvæg 8re>n, þar sem m.a. er kynnt garn til netagerðar, helstu efnaflokkar þess, merkingarkerfi og helstu e'ginleikar hvers efnaflokks, netaframleiðsla, veið- arfærateiknun, helstu veiðarfæri og veiðiaðferðir. Einnig eru kynnt helstu lög og reglugerðir um veið- arfæri og veiðar í íslenskri landhelgi. Fiskvinnsla: Kennsla í fiskvinnslu er bæði verkleg °g bókleg, og námsefnunum svipar til þess sem kennt er 1 Fiskvinnsluskólanum, og kennari er skólastjóri Eiskvinnsluskólans, þar sem verklegi hluti kennsl- unnar fer fram. Skipið, vélin, og rafeindatækni eru þrjár aðskild- ar greinar er fjalla um skipið tæknilega, þ.e. eðli Þess, byggingu, vélbúnað viðhald þess og tækja- búnað. Að lokum má svo nefna tværgreinarsemtengjast Þessum þætti, en þær eru fiskifræði, og matvæla- fræði. Kennslan byggist að miklu leyti á heimsóknum Serfræðinga úr atvinnulífinu sem halda fyrirlestra urn þau málefni sem efst eru á baugi hverju sinni. Earið er í skoðunarferðir í hinar ýmsu stofnanir og fyrirtæki, svo sem sölusamtök fiskiðnaðarins, skipasmíðastöðvar, frystihús, og hin ýmsu fyrirtæki sem veita útgerð og fiskvinnslu þjónustu sína. Lokaverkefni ^eigamesti þáttur námsins og um leið sá sem við ' c‘arsöhunarstöð í Grindavik. teljum mikilvægastan er lokaverkefnið. Rammi lokaverkefnisins er: 1. Almenn lýsing á fyrirtæki með útgerð og fisk- vinnslu. 2. Gagnrýni og skoðun á heildarstarfsemi fyrir- tækisins. 3. Nánari athugun á einstökum þáttum. Þegar um hópvinnu er að ræða þarf að gera grein fyrir starfsviði hvers og eins. En þrátt fyrir það þurfa einstaklingar innan hópsins að kunna skil á öllum þáttum verkefnisins og umfangi þess. Tilgangur lokaverkefnisins er að tryggja að nemendur hafi náð tökum á helstu þáttum við rekstur útgerðar- og fiskvinnslufyrirtækis og hafi fengið nægilega þekk- ingu til að leggja tæknilegt og fjárhagslegt mat á reksturinn og setja fram rökstuddar tillögur um Fiskiskipasmíðar á Akranesi. ÆGIR — 155
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.