Ægir

Árgangur

Ægir - 01.03.1980, Blaðsíða 54

Ægir - 01.03.1980, Blaðsíða 54
í íslenska flotanum eru um 580.632 hö og er hlutur Alpha Diesel um 8,1%. í töflunni hér að neðan kemur fram skipting heild- arhestafla íslenska flotans Alpha dieselvélar Um áramót 1979-1980 voru Alpha dieselvélar framleiddar eftir fimm meginframleiðslulín- um þ.e. 400-26Vo, V23L-Vo, T23L-Vo, U28L-Vo og S28L- Vo. Nokkru áður hafði verið hætt framleiðslu á vélum sem til- heyrðu þremframleiðslulínumen aðrar þrjár teknar upp í staðinn. Af áðurnefndum 47 Alpha diesel- vélum sem eru í flota landsmanna er 31 vél, sem tilheyra línum, sem enn eru í framleiðslu. Það eru 400-26Vo línan og V23L-Vo línan. Af vélum tilheyrandi 400- 26Vo línunni eru 15 vélar, saman- lögð hestaflatala er 8.200 hö og meðalaldur um 7,5 ár. Vélar V23L-Vo línunnar eru 16, sam- anlögð hestaflatala er 28.830 hö og meðalaldur um 4,4 ár. Ef litið er til undangenginna fimm ára eða til áramóta 1974-1975 er tala þeirra Alpha dieselvéla 14, sem keyptar hafa verið hingað til lands, annað hvort nýjar eða að þær hafa komið í skipum, sem hingað hafa verið keypt og er þá miðað við framleiðsluár vélanna. Þessar 14 vélar skiptast milli línanna 400-26Vo, en henni til- heyra 3 vélar og V23L-Vo, en henni tilheyra 11 vélar. Eins ogaf framanrituðu má ráða, hafa ekki verið fluttar hingað til lands vélar milli þriggja hefðbundinna flokka hans og hlutur Alpha Diesel bæði í hestaflatölu og prósentum af heildinni og af hverjum flokki. tilheyrandi línunum U28L-Vo, S28L-Vo og T23L-Vo. Héráeft- ir verður gerð grein fyrir megin- einkennum véla, sem framleiddar eru í dag af Alpha Diesel A/S og tilheyra áðumefndum framleiðslu- línum. 400-26Vo línan Vélar þessarar línu komu fyrst á markað árið 1966. Þær eru hæggengar, ventlalausar tvígeng- isvélar, línubyggðar og spanna aflsviðið frá 400 hö til 990 hö við snúningshraða frá 400-413 sn/ mín, skrúfa hefursamasnúnings- hraða og vél. Hver strokkur er sérbyggður og skiptanlegur með skiptanlegri strokkfóðringu og sjálfstæðu strokkloki. Bullurnar eru úr steypujárni með olíukældum kolli, þæreruaf svokallaðri ,,spande“-gerð, þ.e- þær eru án gata fyrir bulluvöl- Bulluvölurinn hvílir í legustól sem boltast upp í bulluna, neðan á legustólnum er rauf, sem tengi- stöngin gengur í gegnum, en hún skrúfast uppí bulluvölinn. Sveif- rásinn er hálfbyggður og hvílir í botnrammanum. Brennsluolíudæl- umar em sérbyggðar, þ.e. ein sjálf- stæð dæla íyrir hvem strokk. Við vél- arnar eru skolloftsdælur, svokall- aðar vængjadælur. í töflu 1 héra eftir koma fram helstu tæknilegat stærðir vélanna, og eins og þaIj kemur fram er vélunum raðað i gerðir eftir strokkatölu. Tafla 1. Nokkrar tæknilegar stærðir: Gerð Fj. slr. Sn/min 400-413 hö CSR MC R 404-26VO 4 400 440 405-26VO 5 500 550 406-26Vo 6 600 660 407-26Vo 7 700 770 408-26VO 8 800 880 409-26VO 9 900 990 Strokkþvermál Slaglengd 260 mm 400 mrn Strokkrúmtak 21,24 lítrar. Stöðugt álag (CSR) ................. Hámarks stöðugt álag (MCR) .... Yfirálag ein stund af hverjum 6 stundum .......................... Staðall Din 6270 A Stöðugt álag ....................... Yfirálag ........................... Pyngd i lonnum vét skrúfu- húnaður 11.0 1.4 12.2 1.5 16.3 1.9 18.0 1.9 19.3 2.5 20.7 2.5 Brennsluolíunotkun 165 g/höklst. Smurolíunotkun 0.8 g/höklst. Áiag M. virkur strokk þrýstingur Sn/min hö kp/cm2 400 100 5,30 413 110 5,64 425 120 ■) 400 100 5.30 413 110 ? Alpha Diesel Alpha Diesel Flokkur HestöJi Hestöfl hö% Tala véla Fiskiskip 434.347 24.890 5.7 32 Flutn.skip 108.526 21.890 20,2 14 Önnur skip 37.759 300 8,0 1 Samtals 580.632 47.080 8,1 47 174 — ÆGIR
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.