Ægir - 01.03.1980, Blaðsíða 25
fallið til að brjóta niður sölustarfið og vanefndir og
°reglulegar afskipanir.
I þriðja lagi var verulegur skortur á hráefni nokk-
urra lagmetistegunda og ber þar hæst rækju og
þorskalifur. Hráefnisvandamál þessarar iðngreinar
°g skortur á betri aðstöðu á hinu svokallaða frum-
v'nnslustigi iðnaðarins er meginhindrun uppbygg-
'ngar þessarar iðngreinar. Eru þá ekki meðtalin hin
ulrnennu vandamál, er neikvæð áhrif hafaáaflc.omu
°g árangur alls útflutningsiðnaðar, þ.e. vérðbólga
°g óheilbrigt gengi.
Utflutningur lagmetis hefur aukizt verulega á flest
andssvæði, ef undan eru skilin Sovétríkin af ástæðu
er gerð var grein fyrir. Til landa Efnahagsbanda-
'ugsins varð verðmætisaukningin 154% og munar
Þar mest um V-Þýzkaland, þar sem útflutningurinn
naíkkar úr kr. 77,4 milljónir í kr. 373,5 milljónir.
. hér einkum um að ræða rækju. Sala annarra
' örutegunda er einnig mjög að aukast. Sala kaviars
Frakklands hefur nær þrefaldast. Efnahags-
andalagslönd keyptu alls 28,3% heildarútflutnings
en 1978 var hlutdeild þeirra 15,6%.
. Á-Evrópa hefur verið meginuppistaða útflutn-
'ngs S.l. undanfarin ár (72,3% árið 1978) en í ár er
ntdeild þeirra svæða 46,1%. Verulegaukningertil
ekkóslóvakíu, rúmlega tvöföldun, og hefði mátt
na rnun meiri sölu, ef ekki hefði verið skortur á lifur.
. Hlutur Bandaríkjamarkaðs hefur stóraukist á ár-
‘nu og er nú 23,2% (7,9% 1978). Framleiðsla á kipp-
ers (léttreyktum síldarflökum) veldur hér mestu um,
6 tlr að Norðurstjarnan h.f. hóf að nýju framleiðslu
a þessari vörutegund í árslok 1978.
v ^er a eftir tafla, sem sýnir útflutning lagmetis
' • • árið 1979 borið saman við árið 1978:
°rutegund lestir
K*kja ;.............. 159.9
n°rskalifur .......... 37.9
n°rsklifrarpasta ... 24.1
n°rskhrogn......... 19,0
!\av>ar .............. 76.0
\>urta ............... 28.9
Sardínur ............. 35,7
N'Ppers ............. 352*7
Loðna ................ u,|
Gaffalbitar ......... 571.0
^atjeísíldarflök ... 15.9
norpudiskur........ 15.7
2eVk> síldarflök ... 13.3
''nnaö ................ 8,0
Alls ...............1.469.3
Verðm. 1978 Verðm.
fíon kr. lestir 000 kr.
413.799 56.3 95.720
35.419 44.5 30.280
29.404 7,2 5.452
12.905 101,1 35.336
177.363 53,6 98.874
45.351 42,9 45.147
47.955 23.8 18.726
457.509 124,9 79.029
9.059 12,7 8.939
968.360 1.038.1 1.137.055
20.524 11,0 11.030
27.992 45.0 45.948
19.220 24.0 18.524
18.309 22,8 4.908
2.283,169 1.608.0 1.634.966
Eins og sjá má er lagmeti úr síldarafurðum nær
4 hoildarútnutnings, einkum gaffalbitar og kippers.
Þorskfiskafurðir þ.e. þorskalifur, þorskhrogn og
lifrarpasta ná aðeins 5,5% sem er mun minna en oft
áður. Ef tekizt hefði að fá framleiðslu á lifur, væri
hlutfall þessara afurða mun hærra, en svo fór að
beinlínis varð að hafna sölusamningum. Sömu við-
horf komu upp í rækjunni, þótt framleiðslan nær
þrefaldaðist þar. Útvegun hráefnisins er vandamál
og kom í veg fyrir frekari sölu. Nokkur aukning var
á kaviar og er þar ekki um hráefnisskort að ræða,
en þó veldur vonbrigðum að hlutdeild þessarar
vörutegundar skuli ekki vera nema 5,2% af heild.
Rekstur lagmetisiðja hefur verið með erfiðasta
móti árið 1979 þrátt fyrir að sala ogsölumöguleikar
hafi nú verið betri en oft áður. Orsakaerfiðleikanna
er ekki að leita úti á mörkuðunum heldur á heima-
slóðum og Ijóst að hugarfarsbreyting verður að eiga
sér stað, ef lengra á að nást en orðið er. Er það von
allra, er að þessum málum vinna, að meira jafnvægi
og efnahagslegt samræmi ríki árið 1980, því við slík
skilyrði er fyrst von til að um hægfara uppbyggingu
verði að ræða.
Vilhelm Þorsteinsson:
Útgerð stóru togaranna 1979
Á síðastliðnu ári voru
gerðir út 15 stórir togarar
og eru eigendur þeirra all-
ir í Félagi ísl. botnvörpu-
skipaeigenda. Árið 1978
voru gerðir út 14 togarar.
Togarinn Hrönn, semekki
var gerður út 1978 kom
aftur til veiða og heitir nú
Viðey.
Frá Reykjavík eru
gerðir út 8 þessara togara,
4 frá Akureyri, 2 úr Grindavík og 1 frá Hafnarfirði.
Úthaldsdagar þessara skipa urðu 4791 í 305 veiði-
ferðum á móti 4981 í 323 veiðiferðum árið 1978.
Heildarafli varð 63.486 lestir, var 55.295 lestir 1978,
aukning um 14.8%. Meðalafli á úthaldsdag er því
13.25 lestir á móti 11.10 lestum 1978. Mest varð
aukningin á karfaaflanum.
Til Þýzkalands voru farnar 23 söluferðir með
5107 lestir, meðalverð kr. 317.27 pr. kg., ogtil Eng-
lands 20 söluferðir með 3667 lestir, meðalverð kr.
399.94 pr. kg. Árið 1978 voru farnar 35 söluferðirtil
ÆGIR — 145