Ægir

Árgangur

Ægir - 01.03.1980, Blaðsíða 46

Ægir - 01.03.1980, Blaðsíða 46
AUSTFIRÐINGAFJÓRÐUNGUR íjanúar 1980. Gæftir voru sæmilegar miðað við árstíma. Afli línubáta var tregari nú en í janúar í fyrra. Aflahæsti bátur var Freyr frá Hornafirði með 116,3 tonn. Skuttogararnir öfluðu um 195 tonn að meðaltali nú, en 150 tonn í janúar á fyrra ári. Aflahæst var Hoffell með 343,1 tonn, næst var Kambaröst með 282,2 tonn. Fylkir NK sigldi með afla á erlendan markað og seldi þar. Mun minna af loðnu hefur nú borist til Aust- fjarðahafna en í janúar í fyrra. Um mánaðamót hafði aðeins einum skipsfarmi verið landað sunnan við Gerpi. Á Djúpavogi var landað 8.582 kg af rækju. Aflinn i hverri verstöð miðað við óslœgðan fisk: 1980 1979 tonn tonn Vopnafjörður 198 206 Seyðisfjörður 497 10 Neskaupstaður 432 461 Eskifjörður 488 Reyðarfjörður 108 106 Fáskrúðsfjörður 902 527 Stöðvarfjörður 350 237 Breiðdalsvík 222 Djúpivogur 256 Hornafjörður 1.510 Aflinn í janúar ............... 4.396 4.023 Aflinn í einstökum verstöðvum: Veiðarf. Sjóf. Afli tonn Vopnafjörður: Brettingur skutt. 1 57,7 Fiskanes lína 8 29,7 Rita lina 9 65,1 Þerna lína 9 31,8 Sigurður Jónsson lína 1 0,8 Seyðisfjörður: Gullver skutt. 2 120,0 Gullberg skutt. 3 277,8 Tveir bátar lína 4 4,6 Neskaupstaður: Bjartur skutt. 3 168,8 Birtingur skutt. 3 163,7 Fjórir bátar lína 25 18,3 Eskifjörður: Hólmanes skutt. 3 170,4 Veiðarf. Sjóf. Afli tonn Hólmatindur skutt. 2 91,2 Sæljón lína 12 64,6 Vöttur lína 8 29,1 Votaberg lína 2 33,4 Þorsteinn lína 6 20,8 Guðmundur Þór lína 4 13,5 Sæþór lína 5 12,0 Einar Hólm lína 1 1,6 Reyðarfjörður: Hólmanes skutt. 3 53,4 Hólmatindur skutt. 2 28,1 Fylkir lína 1 6,7 Fáskrúðsfjörður: Ljósafell skutt. 3 196,8 Hoffell skutt. 3 343,1 Guðmundur Kristinn net 2 50,7 Þorri lína 15 87,0 Sólborg lína 14 75,6 Tjaldur lína 4 5,8 Stöðvarfjörður: Kambaröst skutt. 3 282,2 Breiðdalsvík: Andey lína 9 30,2 Drífa lína 12 50,2 Hafnarey SU lína 13 51,8 Djúpivogur: Einir Einir lína 17 79,4 Ottó Wathne lína 17 106,5 Jón Guðmundsson lína 1 4,4 Höfrungur rækjuv. 7 3.515 kg Brimnes rækjuv. 1 233 kg Nakkur rækjuv. 4 1.282 kg Glaður rækjuv. 9 3.552 kg Hornafjörður: Akurey lína 11 49,7 Eskey lína 15 67,3 Freyr lína 21 116,3 Garðey lína 14 69,9 Gissur hvíti lína 17 83,9 Hvanney lína 18 97,7 Hafnarey SF lína 14 71,9 Jakob lína 12 44,0 Lyngey lína 13 60,7 Sigurður Ólafsson lína 17 98,2 Steinunn lína 14 65,0 Skógey lína 15 75,1 Þórir lína 17 97,5 Æskan lína 14 73,2 Haukafell togv. 2 8.8 166 — ÆGIR
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.