Ægir

Årgang

Ægir - 01.03.1980, Side 35

Ægir - 01.03.1980, Side 35
Aðrar greinar sem telja verður tengdar reksturs- þættinum eru: lögfræði, tryggingamál, ensk við- skiptabréf. Hagnýtar greinar sem snúa beint að útgerð og fiskvinnslu eru: Veiðarfæri, það er mjög mikilvæg 8re>n, þar sem m.a. er kynnt garn til netagerðar, helstu efnaflokkar þess, merkingarkerfi og helstu e'ginleikar hvers efnaflokks, netaframleiðsla, veið- arfærateiknun, helstu veiðarfæri og veiðiaðferðir. Einnig eru kynnt helstu lög og reglugerðir um veið- arfæri og veiðar í íslenskri landhelgi. Fiskvinnsla: Kennsla í fiskvinnslu er bæði verkleg °g bókleg, og námsefnunum svipar til þess sem kennt er 1 Fiskvinnsluskólanum, og kennari er skólastjóri Eiskvinnsluskólans, þar sem verklegi hluti kennsl- unnar fer fram. Skipið, vélin, og rafeindatækni eru þrjár aðskild- ar greinar er fjalla um skipið tæknilega, þ.e. eðli Þess, byggingu, vélbúnað viðhald þess og tækja- búnað. Að lokum má svo nefna tværgreinarsemtengjast Þessum þætti, en þær eru fiskifræði, og matvæla- fræði. Kennslan byggist að miklu leyti á heimsóknum Serfræðinga úr atvinnulífinu sem halda fyrirlestra urn þau málefni sem efst eru á baugi hverju sinni. Earið er í skoðunarferðir í hinar ýmsu stofnanir og fyrirtæki, svo sem sölusamtök fiskiðnaðarins, skipasmíðastöðvar, frystihús, og hin ýmsu fyrirtæki sem veita útgerð og fiskvinnslu þjónustu sína. Lokaverkefni ^eigamesti þáttur námsins og um leið sá sem við ' c‘arsöhunarstöð í Grindavik. teljum mikilvægastan er lokaverkefnið. Rammi lokaverkefnisins er: 1. Almenn lýsing á fyrirtæki með útgerð og fisk- vinnslu. 2. Gagnrýni og skoðun á heildarstarfsemi fyrir- tækisins. 3. Nánari athugun á einstökum þáttum. Þegar um hópvinnu er að ræða þarf að gera grein fyrir starfsviði hvers og eins. En þrátt fyrir það þurfa einstaklingar innan hópsins að kunna skil á öllum þáttum verkefnisins og umfangi þess. Tilgangur lokaverkefnisins er að tryggja að nemendur hafi náð tökum á helstu þáttum við rekstur útgerðar- og fiskvinnslufyrirtækis og hafi fengið nægilega þekk- ingu til að leggja tæknilegt og fjárhagslegt mat á reksturinn og setja fram rökstuddar tillögur um Fiskiskipasmíðar á Akranesi. ÆGIR — 155

x

Ægir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.