Ægir

Ukioqatigiit

Ægir - 01.10.1980, Qupperneq 62

Ægir - 01.10.1980, Qupperneq 62
ÁTÆKJAMARKAÐNUM C-Tech Sonar með litaskjá: Asdiktæki frá fyrirtækinu C-Tech Ltd í Kanada, svonefndur Omni Sonar LSS 30 (PT), var upphaf- lega kynnt hér á landi í maí árið 1975 og var þá fjall- að um það í Ægi (11. tbl. ’75). Fyrsta C-Tech asd- iktækið kom hins vegar fyrst fram í íslenzku fiski- skipi árið 1978 (janúar), er nótaskipið Bjarni Ólafs- son AK 70 bættist í flotann. Um var að ræða endur- bætta útfærslu frá þeirri upphaflegu, sem einkum fólst í meiri sveigjun (tilt) á geisla niður, þ.e. úr 10° í 45°. Nú er komin á markaðinn endurbætt útgáfa af Omni Sonar sem nefnist CSSH-DCU 30 og er aðal- breytingin fólgin í nýju sjón- og stjórntæki (DCU 30), en unnt er að skipta út eldri sjón- og stjórn- tækjum fyrir hið nýja viðbótartæki (DCU 30). Sjálft viðbótartækið, DCU 30, er 12” sjónvarps- skjár og stjórneining. Sjónvarpsskjárinn getur hvort sem er verið svart/hvítur eða litaskjár, og sýnir hann stöðuga mynd af umhverfi skipsins neðan- sjávar. Auk myndar af endurvarpi sonarsins erU ýmsar tölulegar upplýsingar á skjánum, svo sem fjarlægð til, dýpt, stefna að og styrkur ákveðins endurvarps (fiskitorfu). Unnt er að velja fimm slíka athugunarstaði á skjánum, og fylgjast með hrey' ingum þeirra miðað við skipið. Langdrægni tækisins er frá 200 m til 4000 m, og er stillingin stiglaus, þ.e. að unnt er að stilla á hvaða langdrægni sem er á milli þessara talna. Tækin eru framleidd með mismunandi senditíðni, 26 RHz* 30 KHz, 33 KHz og 36 KHz, og sendiafl er 1« KW. Sveigjun geisla niður í 60° er nú möguleg- Þá er minniseining í tækinu, þannig að unnt er a láta tækið geyma ákveðna mynd, sem síðan er unnt að skoða og bera saman við þær myndir sem seinna koma. . C-Tech sonar er nú kominn í átta íslenzk fisk1 skip, þar af eru þrjú með DCU 30 einingum> en þau eru Bjarni Ólafsson AK, Kap II VE og Ha kon ÞH. Verð tækisins er 99.000 $ eða um 53,5 mt J; ísl. kr. miðað við gengi um miðjan október en el útfærslan kostar 69.000 $ eða um 37,3 millj- lS' kr. Umboðsaðili fyrir C-Tech á íslandi er R- ^1? mundsson h.f. 566 — ÆGIR
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Ægir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.