Ægir

Árgangur

Ægir - 01.10.1983, Blaðsíða 54

Ægir - 01.10.1983, Blaðsíða 54
skutrennu er toggálgi, en yfir frambrún skutrennu er bipodmastur, sem gengur niður í skorsteinshúsin. Hvalbaksþilfar er heilt frá stafni aftur að skips- miðju, en þar greinist það í tvennt og liggur meðfram báðum síðum aftur að skorsteinshúsum. Aftarlega á heilu hvalbaksþilfari, nokkru framan við skipsmiðju, er brú (stýrishús) skipsins, sem hvílir á reisn. Á brú- arþaki er ratsjármastur m.m., en á afturhlið brúar- þaks eru hífingablakkir. Vélabúnaður: Aðalvél er frá MAK, átta skrokka fjórgengisvél með forþjöppu og eftirkælingu. Vélin tengist niður- færslu- og skiptiskrúfubúnaði, með innbyggðri kúpl- ingu, frá Volda Mek. Verksted. Tœknilegar upplýsingar (aðalvél mlskrúfubúnaði): Gerðvélar...............8M282 Afköst ................. 1768 hövið 900 sn/mín Gerð niðurfærslu- og skipti- skrúfubúnaðar ..........ACG 62/450 Niðurgírun .............3.53:1 Efni í skrúfu ..........NiAl-brons Blaðafjöldi ............4 bvermál ................ 2300 mm Snúningshraði .......... 255 sn/mín Skrúfuhringur ..........FD 2300/0.5 Á niðurfærslugír er eitt úttak (1500 sn/mín) l'yrir riðstraumsrafal. Rafall er frá Stamford af gerð AMC 634C, 560 KW (700 KVA), 3 x 380, 50 Hz. Hjálparvélar eru tvær Mercedes Benz, gerð OM 422 A, sex strokka fjórgengisvélar, sem skila 293 hö við 1500 sn/mín. Hvor vél knýr Stamford riðstraums- rafal af gerð MC 434 d, 168 KW (210 KVA), 3 x 380 V, 50 Hz. Stýrisvél er rafstýrð og vökvaknúin frá Tenfjord, af gerð I-160-2ESG430, snúningsvægi 3600 kpm. Tvær Alfa Laval skilvindur af gerð MAB 103 B24 eru fyrir brennsluolíu- og smurolíukerfið. Ræsiloft- þjöppur eru tvær frá Sperre af gerðinni HL2/77, afköst 25 m3/klst við 30 kp/cm2 þrýting hvor. Fyrir vélarúm og loftnotkun véla eru tveir rafdrifnir blás- arar frá Alfsen og Gunderson A/S, afköst 10000 m3/ klst hvor. Rafkerfi skipsins er 380 V riðstraumur fyrir raf- mótora og stærri notendur, en 220 V riðstraumur til ljósa og almennra nota í íbúðum. Fyrir 220 V kerfið eru tveir 41.5 KVA spennar 380/220V. Hjálparvéla- í vélarúmi. Ljósm.: Tæknideild, R.Á. rafala er unnt að samkeyra. í skipinu er 125 A, 380 V landtenging. í skipinu er austurskilja frá R.W.O af gerð GSF 1.0, afköst 1.0 m3/klst. Tankmælikerfi er frá Peilo Teknikk, aflestur í vélarúmi. íbúðir eru hitaðar upp með miðstöðvarofnum, sem fá varma frá kælivatni aðalvélar og rafelementum til vara og í höfn. Til að hita neyzluvatn er 200 1 hita- kútur búinn kælivatnshitun og rafelementi til vara. íbúðir eru loftræstar með rafdrifnum blásurum fra Alfsen og Gunderson A/S (Semco); fyrir innblástur er einn 2000 m3/klst blásari með 25 KW vatns- hitaelementi í loftrás, og fyrir snyrtiklefa og eldhus eru tveir sogblásarar, afköst 600 og 576 m3/klst. Fyrm vinnuþilfar eru tveir rafdrifnir blásarar frá Alfsen og Gunderson, annar fyrir innblástur, afköst 5000 m ' klst, og hinn fyrir sog, afköst 3240 m3/klst, sem einnig þjóna dælurými og ísvélaklefa. Vinnuþilfar er hitað upp með heitu lofti frá dælurými, og hvalbaksrými með rafhitablásurum. Fyrir hreinlætiskerfi er eitt vatnsþrýstikerfi frá Jarlsó Fabrikker, stærð þrýsti- geymis 200 1. Fyrir salerni er lofttæmikerfi frá IFG Evak. Fyrir lágþrýstivindubúnað skipsins er sjálfstætt vökvaþrýstikerfi (40 kp/cm2) með rafdrifnum vökva- þrýstidælum, dælur frá Allweiler. Dælur eru tvær a gerð SNH 1700, knúnar af 120 KW Nebb rafmótorum og tvær af gerð SNH 1300, knúnar af 100 KW Nebb rafmótorum. Þá eru tvær rafdrifnar Allweiler SNH 660 lágþrýstidælur fyrir átaksjöfnunarbúnað tog' vindna, sem einnig þjóna sem aflgjafar vindna. Sam- byggt rafvökvaþrýstikerfi er fyrir losunarkrana. Fynr blóðgunarker, vökvaknúnar lúgur o.fl. er sjálfstsett vökvaþrýstikerfi með tveimur rafdrifnum dælum- staðsett í geymslu b. b. -megin. Fyrir stýrisvél eru tvær rafknúnar vökvadælusamstæður. 558-ÆGIR
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.