Ægir

Volume

Ægir - 01.01.1986, Page 65

Ægir - 01.01.1986, Page 65
og til að taka við endurvörpunum. Sendirinn er búinn hlaðanlegum rafhlöðum og endist hleðsla þeirra í 15 stundir. Magnnemarnir eru hinsvegar búnir venjulegum rafhlöðum ogendast þær í um 200 stundir. CN-10 veiðarfæramælirinn er nú þegar kominn í 10 fiskiskip og tvo litla rækjubáta og mun á næstunni koma í um sjö skip til viðbótar. Eftirfarandi verðupplýsingar fengust hjá umboðs- I þessu tölublaði birtast lýsingar af þremur fiski- skipum úrtrefjaplasti, öll 15 rúmlestir að stærð, sem bættust við flotann árið 1983. Þegar að vargáð kom 1 Ijós að lýsingarhöfðu ekki birstaffimm fiskiskipum, sem afhent voru á árunum 1983-1984, öll í hópi 'ninni þilfarsfiskiskipa. Þeirri reglu hefur verið fylgt að birta lýsingar af öllum fiskiskipum stærri en 12 bd., og því þótti eðlilegt að bæta úr þessum van- skilum þó seint sé. Lýsingar af þeim tveimur, sem eftir eru munu birtast í næsta tölublaði. RóbertSH 142 / febrúar 1983 bættist við flotann nýtt fiskiskip úr trefjaplasti, sem hlaut nafnið Róbert SH 142. Bolur ásamt stýrishúsi var keyptur frá Cygnus Marine Ltd. i kalmouth í Englandi, en smíðinni lokið hér heima, þ-e. innréttingar, niðursetning á véla- og tækjabún- aði og frágangur. Upphaflega var gömul Perkins sðalvél íbátnum, en árið 1984 varsett ný vél i hann. Róbert SH var upphaflega í eigu Guðlaugs jónssonar 1 Reykjavík, en er nú í eigu Þórðar Jóhannessonar á dlftanesi, sem jafnframt er skipstjóri. Almenn lýsing: Fiskiskip þetta er smíðað undir eftirliti Siglinga- ^álastofnunar Ríkisins. Fremsti hluti þilfars er með reisn, en undir þilfarinu er skipinu skipt í fjögur rúm J^eð vatnsþéttum skilrúmum. Fremst undir þilfari er úkar með þremur hvílum, bekk og eldunaraðstöðu, elíukynt Sólo eldavél; en þar fyrir aftan er vélarrúm; Pá fiskilest með uppstillingu úr tré og plasti og aftast er skuthylki. í vélarrúmi eru tveir brennslu- e'íugeymar og einn ferskvatnsgeymir. Stýrishúsið er ramantiI á þilfari, yfir aftari hluta lúkars og fremri iuta vélarrúms. Mastur er í afturkanti stýrishúss. aðila hérlendis sem er Skiparadíó h.f. Verðin eru cif verð í dönskum krónum en einnig umreiknuð í íslenskar krónur á gengi þann 13.1.1986. Mælir með tveimur magn- nemum og hleðslutæki fyrir sendi Magnnemi dansk.kr. ísl.kr. . 237.862 1.1 18.403 . 25.376 119.315 Mesta lengd 10.12 m Lengd milli lóðlína ... 8.80 m Breidd Dýpt (mótuð) 2.30 m Lestarrými 15 m3 Brennsluolíugeymar . . . . 2.0 m3 Ferskvatnsgeymir 0.2 m3 Rúmlestatala 15 brl. Skipaskrárnúmer 1644 Vélabúnaður: Aðalvél er frá Caterpillar, gerð 3208 DIT, átta strokka fjórgengisvél með forþjöppu, sem skilar 147 KW (200 hö) við 2400 sn/mín. Við vélina er niður- færslugír frá Borg Warner, niðurgírun 3.0:1, og skrúfubúnaður með fastri stigningu, skrúfa 3ja blaða, þvermál 914 mm. Um aflúttaksbúnað á aðalvél er reimdrifinn 3 KW rafall og útkúplanleg vökvaþrýstidæla fyrir vindu- búnað. Stýrisvél er rafstýrð og vökvaknúin frá Wagner, gerð N-175, snúningsvægi um 160 kpm. Rafkerfi er 24 V jafnstraumur. Upphitun í lúkar er með Sólo eldavél. Vindubúnaður: í skipinu eru línu- og netavinda frá Sjóvélum h.f., vökvaknúin, með aðdráttarbúnaði. Færavindur eru rafdrifnar frá Fiskeriautomatik og eru fjórar talsins. Rafeindatæki o.fl.: Ratsjá: JRC, gerðJMA 300, 24 sml Seguláttaviti: Borðáttaviti Sjálfstýring: Neco528 Loran: Micrologic ML 2000 Dýptarmælir: JRC, gerðJFV116, litamælir Örbylgjustöð: Raytheon, Ray 53 Af öðrum búnaði má nefna neyðarsendi og sex manna gúmmíbjörgunarbát, búinn Olsen sjósetn- ingarbúnaði. ÆGIR-57

x

Ægir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.