Ægir

Árgangur

Ægir - 01.01.1986, Síða 67

Ægir - 01.01.1986, Síða 67
Stakkur RE 186 I ágúst 1983 afhenti Skipasmíðastöð Guðmundar Lárussonar h.f. á Skagaströnd 15 rúmlesta fiskiskip úr trefjaplasti, smíðanúmer 22, sem hlaut nafnið Stakkur RE 186. Petta er sjötti báturinn í jpessum stærðarflokki frá stöðinni og er hann smíðaður eftir sömu teikningu og nýsmíði nr. 21, Laxdal NS. LJpp- haflega vargömul GM aðalvél íbátnum, en á s.l. ári var skipt um og sett vél afsömu gerð og stærð. Stakkur var uphaflega í eigu Sæmundar Rögn- valdssonar og Rögnvaldar Sæmundssonar, en eig- endaskipti urðu nú um áramótin og er hann nú i eigu Jóns Traustasonar Hellissandi, sem jafnframt erskip- stjóri. Almenn lýsing: Bolur skipsins er smíðaður skv. reglum Siglinga- málastofnunar Ríkisins um smíði plastfiskiskipa. Fremsti hluti þilfars er með reisn, en undir þilfarinu er skipinu skipt í fimm rúm með vatnsheldum kross- viði. Fremst undir þilfari er stafnhylki (keðjukassi); þá lúkar með tveimur hvílum, bekk og eldunarað- stöðu, olíukynnt Sólo-eldavél; þar fyrir aftan er vél- arrúm; þá fiskilest með áluppstillingu og trefja- plastplötum í gólfi; og aftaster skuthylki. ívélarrúmi eru tveir brennsluolíugeymar, en ferskvatnsgeymir er undir íbúðum í framskipi. Stýrishús er framantil á þilfari, yfir lúkar og vélarrúmi, og tengist framhlið þess lúkarsreisn. Masturer í afturkanti stýrishúss, og á því er bóma. Vélabúnaður: Aðalvél er frá GM, gerð 4-71, fjögurra strokka tvígengisvél, sem skilar 85 KW (115 hö) við 1800 sn/ tpfn. Við vélina er niðurfærslugír frá Allison, niður- gírun 2.96:1, ogskrúfubúnaðurfrá Newage Propuls- '°n, skrúfa 4ra blaða með fastri stigningu, þvermál 787 mm. Mesta lengd ..................... 11.52 Lengd milli lóðlín .............. 10.50 Breidd ........................... 3.75 Dýpt (mótuð) ..................... 1.76 l.estarrými ........................ 13 m3 Brennsluolíugeymar ................ 0.8 m3 Ferskvatnsgeymir .................. 0.2 m3 Rúmlestatala ....................... 15 brl Skipaskrárnúmer .................. 1666 Um aflúttaksbúnað á aðalvél er reimdrifinn rafall frá Motorola, 2.9 KW, og útkúplanleg vökvaþrýsti- dælafyrirvindubúnað. Stýrisvél errafstýrðogvökva- knúin frá Wagner. Fyrir vélarrúm er rafdrifinn blásari. Rafkerfi er 24 V jafnstraumur. Upphitun í lúkar er með Sólo-eldavél. Fyrir neysluvatnskerfið er rafdrifin dæla. Vindubúnaður: í skipinu er 0.61 línuvinda frá Petters, vökvaknúin, búin afdráttarbúnaði. Færavindur eru frá Elliða Norðdahl Guðjónssyni af gerðinni Elektra (rafdrifn- ar) og eru sex talsins. Rafeindatæki o.fl.: Ratsjá: Segu láttaviti: Sjálfstýring: Loran: Dýptarmælir: Örbyljgustöð: Sjóhitamælir: FurunoFR-701,48sml Borðáttaviti, 6" Wagner Furuno LC 70 Furuno FVC200, litamælir President, 25W Örtölvutækni Af öðrum búnaði má nefna Callbuoy neyðartal- stöð og 4ra manna Víking gúmmíbjörgunarbát, búinn Olsen sjósetningarbúnaði. er tímarit þeirra, sem vilja fylgjast með því helsta, sem er að gerast í sjávarútvegi. ÆGIR-59

x

Ægir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.