Ægir

Årgang

Ægir - 01.01.1986, Side 72

Ægir - 01.01.1986, Side 72
Loðna til bræðslu Nr. 1/1986. Yfirnefnd Verðlagsráðs sjávarútvegsins hefurákveðiðeftir- farandi lágmarksverð á loðnu v^iddri til bræðslu frá 1. janúar til 10. febrúar 1986. Hverttonn ............................ kr. 830.- Verðið er miðað við samtölu fitu- og þurrefnisinnihalds er nemur 24%. Verðið breytist um kr. 90.- til hækkunar eða lækkunar fyrir hvert 1 %, sem samtalan breytist frá viðmiðun og hlutfallslega fyrir hvert 0.1 %. Ennfremur greiði kaupendur kr. 2.50 fyrir hvert tonn til reksturs Loðnunefndar. Samtala fitu- og þurrefnismagns hvers loðnufarms skal ákvörðuð af Rannsóknastofnun fiskiðnaðarins ettir synum, sem tekin skulu sameiginlega um borð í veiðiskipi af fulltrúa veiðiskips og fulltrúa verksmiðju. Verðið er miðað við loðnuna komna í löndunartæki verk- smiðju. Ekki er heimilt að blanda vatni eða sjó í loðnuna við löndun og óheimilt er að nota aðrar löndunardælur en þurr- dælur. Verðið er uppsegjanlegt með þriggja daga fyrirvara frá 20. janúar 1986. Verðuppbót úr verðjöfnunardeild Aflatryggingarsjóðs: Meðvísuntilákvæðalll. kaflalaganr. 51 frá 28. apríl 1983 um Aflatryggingasjóð sjávarútvegsins, skal greiða 6% uppbót á framangreint verð allt verðtímabilið. Uppbót þessi reiknast á lágmarksverð þess afla, sem landaðer til vinnslu hér á landi. Uppbót þessi greiðist úr verðjöfnunardeild Aflatrygginga- sjóðs og annast Fiskifélag íslands greiðslurnar til útgerðarað- ila eftir reglum, sem sjávarútvegsráðherra setur. Reykjavtk, 31. desember 1985. Verðlagsráð sjávarútvegsirts. Sjómanna Almanak 1986 er komiö út Fæst á skrifstofu félagsins Sent gegn póstkröfu FISKIFÉLAG ÍSLAMDS Höfn Ingólfsstræti Pósthólf20 - Sími 10500 64-ÆGIR

x

Ægir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.