Ægir

Årgang

Ægir - 01.12.1993, Side 29

Ægir - 01.12.1993, Side 29
skrár Stjórnarráðsins hafi á þessum tíma þótt óáreiðanlegar, og reyndar „hvorki fugl né fiskur" eins og Svein- björn Egilson skrifar í Ægi á þeim tíma (13), ber þeim þó einnig saman við fyrrnefndar frásagnir ísafjarðarblaða af komu Hrannar til landsins. Endalok bátsins urðu þau að hann strandaði við Lambhúsasund á Akranesi þann 4. apríl 1929 og brotnaði þar í spón (12). 1923 eða 1924? í títtnefndri grein Ásgeirs Jakobs- sonar segir hann að Ole G. Syre hafi „verið þaulkunnugur við Djúp vestra þegar þeir félagar (þ.e. hann og Simon Olsen) gerðu fyrstu rækjuveiðitilraun- ina 1924. Hann hefur vitað að fiskur var þar oft fullur af rækju, auk þess sem rækjan kom oft í síldarnet, til dæmis lagnæturnar í innfjörðum Djúpsins. Hann var úti í Noregi vetur- inn 1924 og það er ekki óeðlilegt að Sveinn Sveinsson frá Felli dyttar að báti. Hófhann fyrstur manna tilraunir til rœkiuveiða við ísland? ÆGIR DESEMBER 1993 5 2 7

x

Ægir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.