Ægir

Árgangur

Ægir - 01.12.1993, Síða 40

Ægir - 01.12.1993, Síða 40
lenskra skipa breytt þannig að notkun gúmmíbjörg- unarbáta var heimiluð án nokkurra fastra báta og öll skip skyldu búin bareflum (ísöxum) til þess að berja af ís og klaka. Með nýrri gerð togskipa, skuttogurum, sem eru mun öflugri skip, með meira fríborð og þar með meiri Kortin hér á stðunni sýna samspil hita, lofts og sjávar og útbreiðslu íss. Að ofan til vinstri má sjá meðaltalslofthita (°C) í janúar. Að neðan til vinstri má sjá yfirborðsliita (°C) sjávar í febrúar. Að ofan er útbreiðsla íss í febrúar. formstöðugleika en gömlu síðutogararnir hefur vissu- lega dregið úr hættum yfirísingar, en á flestum skip- um getur ísingin þó orðið stórhættuleg. Sjóslys vegna yfirísingar og hafíss Hér eru talin alvarlegustu sjóslys sem orðið hafa af völdum hafíss og yfirísingar, samfara stórsjó og ofsa- veðri hér í norðurhöfum: Arið 1917: Við Jan Mayen fórust 7 norskir selfang- arar sem hvolfdi vegna yfirísingar. Með skipunum fór- ust 84 menn. Árið 1925: Halaveðrið, 2 togarar fórust og samtals 68 menn; flestir íslendingar. Árið 1952: Jan Mayen, 5 norskir selfangarar fórust, skipunum hvolfdi vegna yfirísingar og 66 Norðmenn létu lífið. Árið 1955: 80-90 sml. norðaustur af Horni fórust 2 enskir togarar, Lorella og Roderigo frá Hull, sem 538 ÆGIR DESEMBER 1993

x

Ægir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.