Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.09.1951, Qupperneq 23

Tímarit lögfræðinga - 01.09.1951, Qupperneq 23
Niögjöld Manvf/jöld 103 Vegar, að venjuleg manngjöld (manngjaldahæðin) er ekki lengur lögmælt, heldur er 12 manna dómi falin ákvörðun hennar hverju sinni. Auðvitað hafa menn vitað það og haft það til hliðsjónar, þá er manngjöld voru ákveðin í dómi eða með sátt eða g'erðardómi, hverju in fornu venjulegu manngjöld numu. Mönnum var algerlega frjálst að halda sér við venju feðra sinna, er þeir ákváðu manngjöld, og það er engin ástæða til þess að ætla, að þeir hafi vikið langt frá henni, allra sízt þegar í stað, eftir að lagabreytingin var á komin. Mat á manngildi meðalmanns hefur ekki breytzt allt í einu, þó að breyting yrði á fyrirmælunum um ákvörðun manngjalda hverju sinni. En af þessu má ráða það, að vitneskja um manngjaldahæð á Jónsbókartímabilinu hlýtur jafnframt að veita líkur um manngjaldahæð fyrir þann tíma, með því að allar stökkbreytingar í þessu efni eru afar ólíklegar. Sú fræðsla, sem fá má um manngjöld á Jónsbókartíma- hilinu hefur það og framyfir skýrslur Islendingasagna og Sturlungu, að hún er alveg örugg, því að hún er falin í dóinurn og skjalfestum gerningum, sem yfirleitt verða með eagu móti véfengdir. Hvorugur þeirra dr. Valtýs né sira Arnljóts hafa rann- sakað slcýrslur fornbréfa um manngjöld á nefndu tímabili. Þeir sömdu ritgerðir sínar um 1900, og voru þá komin út fornbréf til 1490. Má þar allmörg skjöl finna, þar sem um manngjöld greinir á 14. og 15. öld, eins og síðar mun sjást. Sýnist eitt af tvennu vera: Annaðhvort hefur rann- sóknarmönnum þessum ekki hugkvæmzt það, að leita fræðslu í gögnum þessum eða þeir hafa fyrirfram talið þau þýðingarlaus, með því að þau væru alls ekki frá rann- sóknartíma þeirra (fornöld). Skal ósagt látið, hvort verið hefur. En ólíklegt er þó annað, en að hvor tveggja hefði endurskoðað þá niðurstöðu, sem þeir voru komnir að fyrir rannsókn sína á heimildarritum sínum um niðgjöld og manngjöld í fornöld, ef þeir hefðu athugað fornbréfin. Til eru enn greinir um rétt manna (þ. e. fébætur fyrir ýmiskonar móðganir) frá fyrsta þriðjungi 16. aldar, að
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Tímarit lögfræðinga

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.