Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.09.1951, Blaðsíða 28

Tímarit lögfræðinga - 01.09.1951, Blaðsíða 28
198 Tímarit lögfræSinga hundmS í vígsbætur 1459, 1480, 1512 og 1536.*) Seint frá 15. öld er dæmi þess, að dæmd voru 27 hundmS, ef maður- inn hefði verið saklaus veginn.1 2) Líklega hefur inn vegni verið talinn okkuð yfir meðallag, ef til vill skattbóndi. Sætzt er á 30 hundraSa manngjöld 1494 eftir bróður ætt- góðs lögréttumanns.3) Loks eru tvö vígsmál, annað frá um 1480, en hitt frá 1582, þar sem 25 hundruS voru dæmd.4) Um síðara tilvikið er þó athugandi, að vígið var vegið sjálfa jólanóttina. Gjaldið er kallað bæði vígsbætur og „réttur“ ins vegna, sem ákveðinn er tvöfaldur vegna rofs á jólahelginni. Ef inn vegni (Björn Eiríksson) hefði átt að hafa hálfa þriðju mörk í fullrétti sitt, þá hefur víst átt að bæta einu hundraði við áðurnefnd 25 hundruð. Silfureyrir gagnvart lögeyri var á þessu tímabili: a) 1:6. Þá þurfti s. aura til greiðslu hundraðs og 66% s. aura til greiðslu 20 hundraða, eða 2000 gr. silfurs, er svarar að þunga til 266% silfurkróna. b) Síðar 1:6%.5) Þá þurfti 3. s. aura til greiðslu hundr- aðs, en 60 s. aura til greiðslu 20 hundraða, eða 1800 gr. s., sem svarar að þunga til 240 silfurkróna. Alloft sést það ekki, hversu háar vígsbætur hafi verið ákveðnar eða goldnar, með því að einungis er sagt, að vígs- bætur hafi verið greiddar eða að gengið hafi verið í ábyrgð um greiðslu þeirra.6) Stundum er sögn um vígsbætur ekki svo ljós, að þær verði ákveðnar, enda þótt nokkur grein sé gerð á því, hvað goldið hafi verið. T. d. segir í bréfi einu frá því um 1380, að tiltekin jörð, 14 hundruð, hafi verið goldin í vígsbætur.7) En af því verður ekki ályktað um heildarhæð bótanna. Stefán Þórarinsson, bróðir Bjarna á Brjánslæk, sem Einar Björnsson vó um 1480, kvittar 1) lsl. íbrs. V. 180—181, VI. 271—272, VIII. 394—396, IX. 761—763. 2) Isl. íbrs. IV. 297—298, XI. 50—51. 3) Isl. fbrs. VII. 208—209. 4) lsl. fbrs. VI. 317—318, Alþb. lsl. II. 7—9. 5) ísl. fbrs. VII. bls. 362. 6) T. d. Isl. fbrs. VI. 212—213, VIII. 211. 7) Isl. fbrs. III. 356.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Tímarit lögfræðinga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.