Tímarit lögfræðinga


Tímarit lögfræðinga - 01.12.1951, Qupperneq 35

Tímarit lögfræðinga - 01.12.1951, Qupperneq 35
Frd hæstarétti janúar—júní 1951 249 nr. 20/1923. Var kaupmálinn því gildur hjónanna milli, en um gildi hans gagnvart lánadrottnum þeirra kom ekki til álita í málinu. Með kaupmálanum voru allar eignir félagsbús þeirra (húseign, bifreið, verðbréf og innan- stokksmunir), samtals um 88000 kr. virði, húseignin þar í með fasteignamatsverði, gerðar séreign K, nema rúmlega 26000 kr. sparisjóðsinnstæða. Sama dag gerðu þau hjón sameiginlega og gagnkvæma erfðaskrá. Samkvæmt henni átti S að erfa allar eftirlátnar eignir K, ef hann lifði henni lengur, en ef K lifði honum lengur, þá skyldi hún, auk lögarfs, erfa ty. hluta af eftirlátnum eignum S. Sam- kvæmt erfðaskránni hefði þá dóttir S erf113°.°° x 9, eða rúm- lb ar 7300 kr. af eignum föður síns. Af hálfu Ó dóttur S var því haldið fram, að ákvæði kaupmálans um yfirfærslu eigna félagsbúsins, hefði, að því leyti sem hluta S í því varðaði, í raun réttri falið í sér dánargjöf samkvæmt 25. gr. erfðatilsk. 25. september 1850 (og nú 32. gr. 1. 42/1949) eða hana yrði að meta sem svo væri. S hefði gengio með ólæknanlegan sjúkdóm, og hefði hann sjálfur hlotið að vita það, sjúkdóm, sem leitt gæti hann til dauða svo að segja á hverri stundu. Gjafir gefnar, þegar svo er ástatt, verði að meta eftir ákvæðum laga um dánargjafir. Tveir af fimm dómurum hæstaréttar litu og þannig á málið. Þeir segja, að engin sennileg skýring hafi komið fram á því, að næstum allar eignir hjónanna eru gerðar séreign K, önnur en sú, að S hafi með kaupmálan- um ætlað að tryggja K allan arf að heita mátti eftir sig, og telja því, að hér hafi verið um gjöf að tefla, sem 25. gr. erfðatilskipunarinnar taki til. Þar sem dóttir S sé skyldu- erfingi eftir hann, þá verði að meta ráðstöfunma ógilda gagnvart henni. Það sýnist áreiðanlegt að tilgangur hjónanna með kaup- mála þessum hafi verið sá, er minni hlutinn telur, með því að S hefur naumast getað efast um það, að hann ætti allskammt eftir ólifað, þegar kaupmálinn var gerður. Til- gangurinn með lcaupmálanum er sýnilega að svipta dótt- 17
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Tímarit lögfræðinga

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit lögfræðinga
https://timarit.is/publication/586

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.